Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. desember 2012 Prenta

Vestfirsk Bókamessa á Cafe Catalina 4. des.

Reynir Ingibjartsson mun kynna og lesa úr ævisögu Dýrfirðingsins Kristínar Dahlstedt.
Reynir Ingibjartsson mun kynna og lesa úr ævisögu Dýrfirðingsins Kristínar Dahlstedt.
Bókamessa Vestfirska forlagsins á Þingeyri verður á Cafe Catalina í Kópavogi á morgun þriðjudaginn 4. des. kl. 20. Þar verða kynntar og lesið úr þessum bókum:Reynir Ingibjartsson með ævisögu Kristínar Dahlstedt veitingakonu í Fjallkonunni sem fædd var í Dýrafirði,Lárus Jóhannsson með Andvaka,lífshlaup og ljóð Tómasar Guðmundssonar Geirdælings hins víðförla,Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir með barnabækurnar Hlunkarnir  og Klubbarnir. Frá Bjargtöngum að Djúpi kynna; Bjarni Guðmundsson, Emil R. Hjartarson, og Kristinn Snæland og Lýður Árnason kynnir bók sína Svartir túlípanar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
Vefumsjón