Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. nóvember 2005 Prenta

Vetrarrúningur.

Sigursteinn í Litlu-Ávík við rúning.
Sigursteinn í Litlu-Ávík við rúning.
Bændur hafa nú undanfarið verið að taka fé inn.Fé var sótt inn í Veyðileisu og Kamb og Reikjarfjörð dagana 7 og 8 þessa mánaðar og rekið yfir Skörð og í Bæ.Bændur voru þá að mestu búnir að klippa lömb og hrúta sem voru alveg komin í hús á gjöf,og einnig rollur sem voru heimavið.
Nú í dag er verið að sækja fé í Ófeygsfjörð og Ingólfsfjörð og rekið að Melum.
Bændur eru svo að drífa í að klippa(rýja)féið meðan féið er þurrt og ullin hrein.
Skikkanlegt verð er fyrir ullina ef hún fer í góðan gæðaflokk seygja bændur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
Vefumsjón