Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. nóvember 2005
Prenta
Vetrarrúningur.
Bændur hafa nú undanfarið verið að taka fé inn.Fé var sótt inn í Veyðileisu og Kamb og Reikjarfjörð dagana 7 og 8 þessa mánaðar og rekið yfir Skörð og í Bæ.Bændur voru þá að mestu búnir að klippa lömb og hrúta sem voru alveg komin í hús á gjöf,og einnig rollur sem voru heimavið.
Nú í dag er verið að sækja fé í Ófeygsfjörð og Ingólfsfjörð og rekið að Melum.
Bændur eru svo að drífa í að klippa(rýja)féið meðan féið er þurrt og ullin hrein.
Skikkanlegt verð er fyrir ullina ef hún fer í góðan gæðaflokk seygja bændur.
Nú í dag er verið að sækja fé í Ófeygsfjörð og Ingólfsfjörð og rekið að Melum.
Bændur eru svo að drífa í að klippa(rýja)féið meðan féið er þurrt og ullin hrein.
Skikkanlegt verð er fyrir ullina ef hún fer í góðan gæðaflokk seygja bændur.