Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. mars 2006 Prenta

Vetrarrúningur hafin í Árneshreppi.

Sigursteinn við snoðklippingu.17-03-06.
Sigursteinn við snoðklippingu.17-03-06.
Nú í miðri viku byrjuðu bændur að rýa féið eða svo nefnd snoðklipping.
Lítil ull kemur af féinu í þessari klippingu eða svonefnt snoð.
Nokkrir bændur byrja um helgina og þá fara aðrir sem eru fyrr búnir að hjálpa öðrum sem lítið sem ekkert geta klippt sjálfir og hjálpast þar nokkrir að.
Einn af þeim bændum sem klippa fyrir aðra er Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík þótt langt á sjötugsárið sé komin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
Vefumsjón