Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 25. september 2012 Prenta

Vetrarstarf Kvennakórsins Norðurljósa að hefjast.

Kvennakórinn Norðurljós.
Kvennakórinn Norðurljós.

Kvennakórinn Norðurljós - eini kvennakórinn í Strandabyggð - er að hefja starfsemi sína í vetur. Kórinn hefur verið mjög öflugur undanfarin ár og haldið tónleika víða við góðan orðstír. Í tilkynningu frá kórnum kemur fram að allir þeir sem hafa gaman af tónlist og góðum félagsskap ættu að íhuga að taka þátt í starfi kórsins. Engin inntökupróf og óhætt fyrir óvana og hrædda að prófa. Fyrsta æfing/samvera verður í kvöld þriðjudaginn 25. september kl. 19.30 í Hólmavíkurkirkju, en þar verða rædd verkefni vetrarins. Þetta kemur fram á vef Strandabyggðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Hrafn Jökulsson.
Vefumsjón