Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. mars 2009 Prenta

Viðbúnaður færður á óvissustig og rýmingu aflétt.

Frá Trékyllisvík.Myndasafn.
Frá Trékyllisvík.Myndasafn.

Frá Ríkislögreglustjóra Almannavarnadeild.
Ákveðið hefur verið að færa viðbúnað vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum af hættustigi á óvissustig. Rýmingu hefur verið aflétt og hafa íbúar fengið leyfi til að snúa til síns heima.
Fjöldi snjóflóða hafa fallið síðasta sólarhring víðsvegar um Vestfirði, sérstaklega í byrjun óveðurshrinunnar.
Áfram verða helstu svæði vöktuð, athuganir gerðar á snjóalögum og jafnframt verður fylgst með framvindunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Platan steypt.01-10-08.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
Vefumsjón