Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. október 2017 Prenta

Viðvörun vegna SV storms.

Vindaspá á miðnætti annað kvöld.
Vindaspá á miðnætti annað kvöld.

Þá eru haustlægðirnar að koma inn hver af annarri með mismunandi vindstyrk. Nú strax á morgun fer að hvessa af suðvestri. Veðurstofa Íslands er að gera ráð fyrir allhvössum vindi eða hvassviðri með miklum stormkviðum á Ströndum og austur í Skagafjörð, annað kvöld, Jafnavindur gæti verið í um 18 til 26 m/s sumstaðar og kviður allt í 40 m/s þar sem vindur er af fjöllum, sérstaklega á Ströndum og víða á þessu spásvæði. Á föstudag fer að draga jafnt og þétt úr vindi eftir því sem líður á daginn.

Á laugardag kosningardag snýst til norðlægrar vindáttar með kólnandi veðri og jafnvel að muni frysta og snjóél verða víða, ef ekki snjókoma á stöku stað.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
Vefumsjón