Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. febrúar 2011 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 21. til 28.feb.2011.

Tveir teknir fyrir of hraðann akstur í liðinni viku.
Tveir teknir fyrir of hraðann akstur í liðinni viku.
Í  vikunni sem var að líða var umferð með rólegra móti í umdæmi lögreglunar á Vestfjörðum, en þó  voru tveir stöðvaðir fyrir of hraðan akstur, annar í Vestfjarðargöngunum og  hinn á Djúpvegi í nágrenni við Hólmavík.

Fjögur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu. Þriðjudaginn 22. feb., varð árekstur í Ísafirði á Djúpvegi, þar hafnaði bifreið aftan á annarri bifreið, en ökumaður þeirrar bifreiðar hugðist beygja út  af veginum. Talsvert eignartón varð í þessu óhappi, en ekki slys á fólki.  Sama dag varð bílvelta í Bolungarvík, ekki var um slys á fólki að ræða þar. Þá urðu tvö önnur minniháttar óhöpp, annað á Hólmavík og hitt á Ísafirði, ekki slys á fólki.

Einn ökumaður var stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Skemmtanahald fór vel fram í umdæminu um liðna helgi og án teljandi afskipta lögreglu.
Segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Jóhann Björn-Sólveig (Bía) og Ragna.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
Vefumsjón