Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 29. nóvember 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 22.til 29. nóv. 2010.

Engin umferðaróhöpp voru tilkynnt í síðustu viku.
Engin umferðaróhöpp voru tilkynnt í síðustu viku.
Í vikunni sem var  að líða sinnti lögregla venjubundu eftirliti, ásamt því að fara í eftirlit með þyrlu landhelgisgæslunnar s.l. laugardag.  Flogið var yfir þekkt veiðisvæði í umdæminu. Fáir veiðimenn voru að ferðinni.  Rætt var við einn veiðimann á fjöllum og var hann með réttindi og annað í lagi.     

Þá var rætt við ökumenn vegna ljósabúnaðar og nokkrir aðilar boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar. Að öðru leiti var umferð með rólegra móti og engin umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu. Skemmtanahald fór vel fram og án teljandi afskipta lögreglu.
Segir í yfirliti lögreglu á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Krossnes-20-10-2001.
Vefumsjón