Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. september 2014 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 15. til 22. sept 2014.

Tíu ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.
Tíu ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.

Tíu ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í vikunni í nágrenni Ísafjarðar og við Hólmavík. Þá var eitt umferðaróhapp tilkynnt og var um að ræða bílveltu á þjóðvegi nr. 60 við Bæ í Reykhólasveit. Ökumaður var fluttur með sjúkrabifreið á Heilsugæslustöðina í Búðardal til skoðunar og reyndist sem betur fer lítið slösuð. Bifreiðin óökuhæf og flutt af vettvangi með krana. Þrír ökumenn voru kærðir fyrir meinta ölvun við akstur.

Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu og eru þau mál í rannsókn.

Þá voru skráninga númer tekin af nokkrum ökutækjum vegna vöntunar á tryggingum og skoðun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Frá brunanum.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
Vefumsjón