Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 5. nóvember 2014 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 27.okt til 3.nóv.2014.

Tilkynnt var um tvö minniháttar óhöpp í vikunni.
Tilkynnt var um tvö minniháttar óhöpp í vikunni.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðakstur í liðinni viku, á þjóðvegi nr. 61, Djúpvegi. Föstudaginn 31.okt,var tilkynnt um tvö minni háttar óhöpp,annað innanbæjar á Ísafirði og hitt,erlendir ferðamenn á Steingrímsfjarðarheiði,þar hafnaði bifreið út fyrir veg,ekki skemmdir eða slys á fólki.

Þá varð minni háttar umferðarslys á  Skutulsfjarðarbraut laugardaginn 1. nóv., þar hafnaði bifreið á ljósastaur,bifreiðin talsvert skemmd og ökumaður fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Ísafirði til skoðunar. Skráningarnúmer tekin af nokkrum bifreiðum vegna vöntunar á aðalskoðun.

Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
Vefumsjón