Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. september 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 2. sept til 9. sept 2013.

Enn er ekið á búfé.
Enn er ekið á búfé.

Í liðinni viku gekk umferð nokkuð vel fyrir sig, þó var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Ísafirði.

Mánudaginn 2. sept.,valt lyftari út fyrir veg, sem leið átti um Örlygshafnarveg,ökumaður var fluttur með  sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Patreksfirði til skoðunar. Eitt minniháttar umferðaróhapp tilkynnt á Patreksfirði. Þá er enn nokkuð um að ekið er á búfé og voru tvær tilkynningar til lögreglu  þess efnis.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir meinta ölvun við akstur á Patreksfirði. Þá voru númer fjarlægð af ökutækjum vegna vöntunar á aðalskoðun og þar sem tryggingar voru fallnar úr gildi.

Skemmtanahald gekk vel fyrir sig í umdæminu og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
Vefumsjón