Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. apríl 2014 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 31.mars 07.apríl 2014.

Skráningarnúmer voru tekin af fimm bifreiðum í vikunni.
Skráningarnúmer voru tekin af fimm bifreiðum í vikunni.

Tólf ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá sem hraðast ók var mældur á  120 km/klst., þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Eitt minniháttar umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu á Patreksfirði. Þar var ekið utan í bíl, ekki vitað um tjónvald. Skráningarnúmer voru tekin af fimm bifreiðum í vikunni, þar sem tryggingar voru ekki í gildi.

Á sunnudag var bifreið stöðvuð við reglubundið eftirlit lögreglu  og í framhaldinu vaknaði grunur um að ökumaður væri undir áhrifum fíkniefna og í framhaldi farið í húsleit í íbúð á Ísafirði. Við leit fundust ætluð lítil ræði að efnum, kannabis og amfetamín.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
Vefumsjón