Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. febrúar 2012 Prenta

Vilja að Strandveiðar verði frjálsar.

Frá Norðurfirði.
Frá Norðurfirði.
Á aðalfundi Landssambands smábátaeiganda í október sl. var kosinn nefnd um frjálsar handfæraveiðar. Nefndin hefur fundað og skilaði frá sér áliti til stjórnar LS sem stjórnin samþykkti án teljandi athugasemda. LS hefur sent sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu þær breytingar sem félagið vill að verði gerðar á núgildandi reglum um strandveiðar og grundvallaðar eru á framangreindri samþykkt.

Strandveiðikerfi til framtíðar. Á fundum sínum fjallaði nefndin einnig um framtíð strandveiða. Ákveðið var að skora á stjórnvöld að gefa veiðarnar frjálsar með þeim takmörkunum sem nú eru. Í nefnd LS um frjálsar handfæraveiðar kaus aðalfundur eftirtalda:Guðlaugur Gunnarsson Ólafsvík, formaður nefndarinnar. Kristmundur Kristmundsson frá Gjögri

Oddur V. Jóhannsson Vopnafirði. Konný Breiðfjörð Leifsdóttir Reykjavík. Auk þeirra er í nefndinni Ketill Elíasson Bolungarvík skipaður af stjórn LS. Nánar á vef LS.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Fell-06-07-2004.
Vefumsjón