Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. febrúar 2015 Prenta

Vindhraðamælir V.Í á Gjögurflugvelli bilaður.

Skipt var um vindhraðamæli í Litlu-Ávik þann 23.september 2014. og þá einnig um legu í sjálfvirkamælinum á Gjögurflugvelli.
Skipt var um vindhraðamæli í Litlu-Ávik þann 23.september 2014. og þá einnig um legu í sjálfvirkamælinum á Gjögurflugvelli.

Á fimmtudaginn var eða þann 19. febrúar var Vindhraðamælir,sjálfvirki mælirinn fyrir Veðurstofu Íslands á Gjögurflugvelli ekki farin að sýna réttan vindstyrk og núna í dag 23.var farið að heyrast mikið í honum,og greinilegt að lega er að fara í mælinum,vindstefna,hitastig,rakstig og loftvog virka rétt. Nú eru bæði flugvallarvörður á Gjögurflugvelli og veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík,búin að tilkynna þetta til Veðurstofu,því nú er búið að ganga úr skugga um það að vindhraði er ekki réttur þarna miðað við vindmæla á þeim stöðum þótt einhver munur sé yfirleitt. En lega sem er biluð í sambyggða mælinum dregur úr að vindmælirinn sýni réttan hraða. Sjófarendur eru beðnir að taka tillit til þessa einnig sérstaklega. Ekki er vitað hvenær hægt verður að komast í viðgerð. Veður eru fálind næstu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Veggir feldir.
  • Náð í einn flotann.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
Vefumsjón