Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. apríl 2009 Prenta

Vorhátíð Finnbogastaðaskóla.

Frá borðhaldi.
Frá borðhaldi.
1 af 5
Í gærkvöldi héldu nemendur og gestanemendurnir skólans Vorhátíð skólans svona heldur í fyrra lagi en vanalega.

Byrjað var með kvöldmáltíð og eftirrétti og kaffi í lokin,sem starfsfólk skólans sáu um ásamt nemendum.

Nemendurnir tveir við skólann,þær Júlíana L Guðlaugsdóttir og Ásta Þ Íngólfsdóttir og gestanemendurnir,systurnar Unnur S og Vilborg G Guðnadætur fóru með ýmis skemmtiatriði,svo sem söng leikrit og héldu spurningakeppni með aðstoð gesta úr sal svona í líkingu við Útsvar sem var í Sjónvarpinu í vetur,og þótti það bráðskemmtilegt hjá þeim.

Nokkrar myndir eru hér með af skemmtuninni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Suðri í miklum ís á austurleið.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
Vefumsjón