Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. júní 2008 Prenta

Yngsti Árneshreppsbúin skírður.

Systurnar Magnea Fönn og Aníta Mjöll.Mynd Pálína H.
Systurnar Magnea Fönn og Aníta Mjöll.Mynd Pálína H.

 Yngsti Árneshreppsbúin var skírður í gær Sunnudaginn 8 júní.

Það var dóttir Gunnars Dalkvist Guðjónssonar og Pálínu Hjaltadóttur í Bæ í Trékyllisvík sem skírð var heima í Bæ af séra Sigríði Óladóttur  sóknarpresti.

Stúlkan fékk nafnið Magnea Fönn Dalkvist,hún fæddist 13 febrúar 2008,fyrir á hún systurina Anítu Mjöll sem fædd er 12 agúst 2006.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
Vefumsjón