Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. janúar 2023 Prenta

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2022.

Hitamælaskýli í Litlu-Ávík.
Hitamælaskýli í Litlu-Ávík.

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2022 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2021:

Janúar: -0,2 stig. (-1,1 stig.)

Febrúar: -1,3 stig. (+0,7 stig.)

Mars: +0,5 stig. (+1,1 stig.)

Apríl: +2,8stig. (+1,6 stig.)

 Maí : +3,7 stig. (+3,3 stig)

 Júní: +7,0 stig. (+7,7 stig.)

 Júlí: +8,7 stig. (+11,0 stig.)

 Ágúst: +8,8 stig. (+11,4 stig.)

September: +7,3 stig. (+7,9 stig.)

 Október: +4,1 stig. (+3,5 stig.)

 Nóvember: +4,0 stig. (+1,1 stig.)

 Desember: -1,7 stig. (+0,7 stig.)

Meðalhiti ársins 2022 er +3,6 stig. (2021 var hann +4,1 stig.)

Hitinn var hæstur í ágúst +8,8 stig. En í ágúst 2021 +11,4 stig. Kaldast er í desember -1,7 stig. En 2021 var kaldast í janúar -1,1 stig.

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
Vefumsjón