Það var mokað strax í morgun frá Norðurfirði og fram í Trékyllisvík enda komin hláka og því fyrr leysir neðrí veg og minni líkur á miklum svellum enn mjög sleipt er á vegum núna í þessum umhleypingum.
Í póstferð fór ég sem vanalega á mánudögum,jólapóstur greynilega að aukast.Það er í Bæjarins Besta núna í dag mynd sem ég tók og smá frétt um ljósaskreytingar í Árneshreppi.