Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. janúar 2005

Veðrið kl 2100. Rok.

Ég er ekki vanur að setja veðrið kl 2100 á síðuna en geri það núna vegna þess hvað veðrið er slæmt.
Suðsuðvestan 27 til 30 m/s rigning skyggni 20 km dálítill sjór hiti 7,4 stig.
Þannig að jafna vindur er 10 vindstig og upp í 11 vindstig og mestu kviður fara yfir 36 m/s eða 12 vindstig.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. janúar 2005

Veðrið kl 1800.

Sunnan 21 til 25 m/s rigning skyggni 20 km dálítill sjór hiti 7,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 8,0 stig LÁ 5,2 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. janúar 2005

Flug tókst í dag á Gjögur.

Áætlunarvél Landsflugs kom í dag þrátt fyrir hvassviðrið,en mjög hvasst er við fjöll,lítill flutningur var í dag þó tveir farþegar og póstur.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. janúar 2005

Veðrið kl 0900.

Sunnan 16 tl 18 m/s skýjað skyggni 30 km dálítill sjór hiti 5 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 7,6 stig LÁ 4,0 stig úrkoma 0,0 mm.Jörð snjór og skaflar,snjór hefur sígið og bráðnað mikið í nótt.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. janúar 2005

Veðrið kl 1800.

Suðsuðvestan 7 til 8 m/s skýjað skyggni 35 km sjólítið hiti 4,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,3 stig LÁ 2,1 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. janúar 2005

Fyrsti saumaklúbbur vetrarins.

Konur við hannyrðir.
Konur við hannyrðir.
Í gærkvöld var haldinn fyrsti saumaklúbbur vetrarins,Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason á Bergistanga í Norðurfirði riðu á vaðið.
Við karlar mættum líka og tókum í spil og spilað var á þrem borðum bridds eða vist konur voru við sínar hannirðir.Sem vanalega var veisluborð um kvöldið hjá þeim hjónum.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. janúar 2005

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 8 til 10 m/s skýjað skyggni 40 km sjólítið hiti 2,5 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 2,6 stig LÁ -1,5 stig úrkoma engin.Jörð snjór og skaflar.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. janúar 2005

Veðrið kl 1800.

Vestsuðvestan 4 m/s skýjað skyggni 60 km sjólítið hiti 0,6 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 1,1 stig LÁ -1,4 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. janúar 2005

Veðrið kl 0900.

Vestsuðvestan 5 m/s skýjað skyggni 50 km sjólítið frost 0,7 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,5 stig LÁ -1,4 stig úrkoma engin.Jörð snjór og skaflar.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. janúar 2005

Veðrið kl 1800.Miður vetur.

Vestsuðvestan 5 m/s skýjað skygnni 45 km dálítill sjór frost 0,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 1,0 stig LÁ -2,1 stig úrkoma engin

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Úr sal.Gestir
Vefumsjón