Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. janúar 2005
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. janúar 2005
Nýr moksturmaður á hjólaskóflunni.
Á mánudaginn var kom nýr maður Pétur Guðmundsson frá Ófeygsfirði hingað norður til að leysa Guðlaug Ágústson af í snjómokstri á hjólaskóflu hreppsins.Í gær sagði ég í frétt undir Snjómokstri að mokað hefði verið útaf í urðum og fleiri stöðum,enn það var ekki gert.
Ég spurði Pétur afhverju ekki væri mokað útaf,hann sagðist vilja hafa ruðninga fyrir framan svo bílar færu ekki útaf því mjög er svellað undir,þarna hafa hverjir mokstursmenn sína skoðun enn þarna á hann eftir að lenda í slæmum málum ef skefur eða snjóar og allt fyllist.
Eftir upplýsingum hjá Vegagerðinni á Hólmavík,skal vegur hreinsaður frá Norðurfyrði til Gjögurs og ruðningum mokað útaf þar sem við er komið.Þarna á leiðinni Norðurfjörður Trékyllisvík er hægt að moka útaf á flestum stöðum eins Gulli hafði gert.
Ég spurði Pétur afhverju ekki væri mokað útaf,hann sagðist vilja hafa ruðninga fyrir framan svo bílar færu ekki útaf því mjög er svellað undir,þarna hafa hverjir mokstursmenn sína skoðun enn þarna á hann eftir að lenda í slæmum málum ef skefur eða snjóar og allt fyllist.
Eftir upplýsingum hjá Vegagerðinni á Hólmavík,skal vegur hreinsaður frá Norðurfyrði til Gjögurs og ruðningum mokað útaf þar sem við er komið.Þarna á leiðinni Norðurfjörður Trékyllisvík er hægt að moka útaf á flestum stöðum eins Gulli hafði gert.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. janúar 2005
Veðrið kl 0900.Bóndadagur,Þorri byrjar.
Suðsuðvestan 9 til 10 m/s skýjað skyggni 40 km talsverður sjór frost 1,4 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -0,4 stig LÁ -6,3 stig úrkoma engin.Jörð snjór og skaflar.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -0,4 stig LÁ -6,3 stig úrkoma engin.Jörð snjór og skaflar.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005
Orkubúsmenn endurbæta.
Tveir menn frá Orkubúinu á Hólmavík þeir Eysteinn og Júlli komu norður í Árneshrepp á sitt hvorum snjósleðanum í Bæ í Trékyllisvík,og voru að koma til að endurbæta í spenniskúrnum við Bæ þar sem oft hefur skafið inn snjó og ollið útslætti á rafmagni hér í sveit og vonandi hefur það tekist.Þeir félagar þurftu að bíða með aðgerðir til að taka rafmagn af vegna áætlunarflugssins á Gjögur og tóku rafmagn ekki af fyrr enn um 1530 og í um eina klukkustund og korter.Enn á meðan biðið var gerðu þeir við stauraljósið á Finnbogastöðum sem var dottið út fyrir allnokkru,enn Orkubúið sér um viðhald stauraljósanna enn Árneshreppur um reksturinn alls og notkun,enn einn ljósastaur er við hvern bæ hér í hrepp.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005
Veðrið kl 1800.
Norðan 10 m/s skýjað skyggni 22 km talsverður sjór frost 1,1 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -0,5 stig LÁ -1,8 stig úrkoma 0,0 mm.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -0,5 stig LÁ -1,8 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005
Snjómokstur.
Snjómokstursmenn hafa staðið í mokstri og blásið hefur verið vel af veginum og breikkað frá Gjögri til Trékyllisvíkur með þessum tveim tækjum sem eru útbúin með snjóblásurum og niðrí Litlu-Ávík og Stóru-Ávík.
Einnig hefur hjólaskófla hreppsins verið í mokstri frá Norðurfirði og í Trékyllisvíkina enn á þeirri leið er mikið hægt að moka snjónum útaf sem hrynur svo niðrí fjöru svo sem í urðunum og fleyri stöðum,einnig var hreinsað að Krossnesi í morgun.
Einnig hefur hjólaskófla hreppsins verið í mokstri frá Norðurfirði og í Trékyllisvíkina enn á þeirri leið er mikið hægt að moka snjónum útaf sem hrynur svo niðrí fjöru svo sem í urðunum og fleyri stöðum,einnig var hreinsað að Krossnesi í morgun.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005
Flug á réttum tíma í dag.
Flug á Gjögur var á áætlun í dag og beint flug á Gjögur í sæmilegu veðri eða kalda af norðri,vörur í Kaupfélagið kom og að sjálfsögðu póstur einn farþeigi fór suður.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005
Veðrið kl 0900.
Norðan 9 m/s skýjað skyggni 30 km talsverður sjór frost 1,5 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -0,5 stig LÁ -2,3 stig úrkoma 0,1 mm.Jörð snjór og skaflar.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -0,5 stig LÁ -2,3 stig úrkoma 0,1 mm.Jörð snjór og skaflar.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. janúar 2005
Veðrið kl 1800.
Norðaustan 15 m/s skafrenningur skyggni 20 km allmikill sjór frost 0,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 0,5 stig LÁ -1,6 stig úrkoma 0,4 mm.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 0,5 stig LÁ -1,6 stig úrkoma 0,4 mm.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. janúar 2005
Veðrið kl 0900.
Norðaustan 9 m/s alskýjað skyggni 25 km talsverður sjór frost 1,5 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,0 stig LÁ -1,9 stig úrkoma 0,2 mm.Jörð snjór og skaflar.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,0 stig LÁ -1,9 stig úrkoma 0,2 mm.Jörð snjór og skaflar.