Suðvestan 22 til 28 m/s kviður í 31 m/s úrkoma í grennd skyggni 30 km dálítill sjór hiti 3,7 stig. Vakt verður áfram á mönnuðum veðurstövðum eins lengi og stormviðvörun á við og varir.
Vestsuðvestan 26 til 28 m/s kviður í 32 m/s skýjað skyggni 25 km dálítill sjór hiti 3,3 stig. Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 7,1 stig LÁ 2,0 stig úrkoma 0,1 mm.
Byrjað var að opna vegin til Munaðarnes frá Norðurfirði í gær ekki tókst að klára það í gærkvöld enn kláraðist rétt um 1200 í dag. Pétur Guðmundsson á hjólaskóflu hreppsins ruddi vegin,að sögn Sólveigar Jónsdóttur á Munaðarnesi voru nokkur snjóflóð á leiðinni á Munaðarneshlíð enn hvergi stórflóð.Munaðarneshjón seygast ánægð að vera komin í vegasamband aftur síðan um áramót.
Bilun er á vef Veðurstofu Íslands undanfarið og hann uppfærist ekki með nýjustu veðurlýsingum unnið er að viðgerð. Vegna þess og mikils veðuhæðar mun ég láta veðurlýsingu á heimasíðuna þegar ég tek veður,á eftir kl 1200 og kl 1800 sem venjulega og kl 2100 í kvöld.Veðurathugunin í Litlu-Ávík.
Suðsuðvestan 21 til 23 m/s vindkviður í 30 m/s skýjað skyggni 35 km dálítill sjór hiti 6,9 stig. Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 7,8 stig LÁ 5,7 stig úrkoma 0,0 mm.Jörð flekkótt.