Flogin var áætlun á Gjögur enn eingin póstur kom svona á helgideigi sunnanað enn ég fór með póst héðan sem fór með vélinni suður sem verður afgreiddur þar á morgun.Nokkrir farþegar fóru með vélinni suður úr páskafrýi.
Norðaustan 8 til 9 m/s snjóél á síðustu kls skygni 12 km frost 1 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoman var 3 mm HÁ 0 stig LÁ -2 stig.Nú er jörð alhvít neðrí sjó.
Norðaustan 3 m/s snjókoma skyggni 2,5 km frost 1 stig dálítll sjór.Yfirlit frá kl 0900:Úrkoman var 0,1 mm HÁ -1 stig LÁ -2 stig.Snjókoman var að byrja uppúr kl 1700.
Norðaustan 8 til 9 m/s skýjað skyggni 30 km frost 1 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkomu varð vart í nótt enn mældist ekki HÁ 2 stig LÁ -2 stig.