Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 18. janúar 2004

Veður kl 0900.

Norðan 10 til 11 m/s alskýjað skyggni 30 km frost 2 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,8 mm HÁ -1,4 LÁ -5,7 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. janúar 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðvestan 14 til 16 m/s snjóél skyggni 11 km frost 5 stig allmikill sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 0,2 mm HÁ -4,4 LÁ -6,5 stig,mjög dimm él hafa verið í dag.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. janúar 2004

Flug á Gjögur í dag.

Áætlunarvél Íslandsflugs tókst að komast á Gjögur í dag,enn ekki hefur verið hægt að fljúga þessa viku vegna veðurs og kannski má segja rafmagnsleisis líka,enn síðast var flogið á laugardaginn 10.Vikupóstur kom núna þannig að fólk hefur nóg að lesa eftir að ljósin komu í gærkvöld.Ég var í þessari venjulegu póstferð.
Mokað var frá Gjögri og fram í Trékyllisvík.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. janúar 2004

Veður kl 0900.

Norðan 13 til 14 m/s snjókoma á síðustu kls skyggni 22 km frost 6 stig allmikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,9 mm HÁ -6,2 LÁ -8,1 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. janúar 2004

Rafmagnið komið.

Klukkan 21.50 kom rafmagnið aftur á,heimamenn gerðu við eitt slit á Naustvíkurskörðum enn Orkubúsmenn fóru innan frá Hólmavík á bíl og með ýtu á undan veginn í morgun enn var snúið við í Veiðileysu í kvöld eftir að fréttist af sliti á Trékyllisheiði stutt frá neiðarskílinu enn þar áður var búið að sjást að ekkert ljós var í Djúpavík enn þar var sraumur á í gærmorgun þannig að þetta var nítt slit sem kom aftan að línumönnum.Rafmagnslaust hefur verið frá mánudeiginum 12 frá kl 11.56 eða um 4 sólarhringa og 10 tíma.Nú er bara að kynda á fullu,aðeins er frosið vatn fram við bílskúrshurð hjá mér er að þíða það.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. janúar 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðaustan 10 til 12 m/s snjóél á síðustu kls frost 8 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 0,3 mm HÁ -6,5 LÁ -8,2 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. janúar 2004

Veður kl 0900.Rafmagnslaust.

Norðnorðaustan 13 til 15 m/s snjóél skyggni 4 km frost 8 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,5 mm HÁ -5,7 LÁ -7,6 stig.
Enn er rafmagnslaust viðgerðamenn þurftu að snúa við í gær á Trékyllisheiði í gær.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. janúar 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðaustan 12 til 14 m/s snjóél skyggni 3 km frost 6 stig allmikill sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 0,3 mm HÁ -5,5 LÁ -7,4 stig.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. janúar 2004

Veður kl 0900.

Norðnorðaustan 14 til 16 m/s snjóél skyggni 5 km frost 7 stig mikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,3 mm Há -1,5 LÁ -7,1 stig.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. janúar 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðaustan 19 til 21 m/s snjóél skyggni 8 km frost 2 stig stórsjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 0,5 mm HÁ -0,5 LÁ -2,0 stig.
ATH:Ég sendi 5 veðurskeyti frá Litlu-Ávík á sólarhring þó það sé ekki sett á heimasíðuna ég bendi á vedur.is

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón