Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. maí 2005

Saumaklúbbur í Skólanum.

Saumaklúbbur í skólanum.30-04-2005.
Saumaklúbbur í skólanum.30-04-2005.
1 af 2
Saumaklúbbur var hjá Jóhönnu Þorsteinsdóttur í Skólanum (Skólastjóraíbuð)í gærkvöld,og er hún nýr aðili sem heldur saumaklúbb.
Allt var þetta mjög flott hjá Jóhönnu við karlar tókum í spil enn konur við hannyrðir.Heyrst hefur að þetta væri síðasti klúbburinn í vor.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. maí 2005

Veðrið kl 0900.Verkalýðsdagurinn.

Austan 2 m/s alskýjað skyggni 40 km dálítill sjór frost 0,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 0,0 stig LÁ -1,2 stig úrkoma eingin.Jörð flekkótt.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 30. apríl 2005

Skip á Norðurfirði.

Áburðarskip á Norðurfirði.
Áburðarskip á Norðurfirði.
Skip kom á Norðurfjörð um 1830 í kvöld með áburð.
Þetta er erlent leyguskip á vegum Þorvaldar Jónssonar skipamiðlara sem hefur verið í áburðarflutningum á hafnir landssins.
Nú sjást skip sjaldan á Norðurfirði helst einu sinni á ári þegar áburður kemur.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 30. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðan 10 m/s alskýjað skyggni 25 km allmikill sjór frost 0,1 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 0,2 stig LÁ -1,0 stig úrkoma 0,3 mm.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 30. apríl 2005

Veðrið kl 0900.

Norðan 12 m/s snjókoma skyggni 4 km allmikill sjór frost 0,8 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,2 stig LÁ -1,3 stig úrkoma 0,4 mm.Jörð flekkótt.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðaustan 12 m/s slydda skyggni 12 km allmikill sjór hiti 0,9 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 3,0 stig LÁ 0,8 stig úrkoma 0,1 mm.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. apríl 2005

Sjálfvirka veðurstöðin biluð á Gjögurflugvelli.

Núna í vikunni uppgötvaðist að sjálfvirka veðurstöðin á Gjögurflugvelli hjá Veðurstofunni er biluð.
Hún sendir vitlausa vindstefnu mikið í SV þegar er NA tildæmis.Að sögn Hreins Hjartarsonar deildarstjóra á VÍ er verið að huga að senda mann enn ekki lítur út að flugfært verði í dag þoka lángt niður og skyggni lítið enn þetta verður í athugun í næstu viku þá.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. apríl 2005

Veðrið kl 09.00.

Norðnorðaustan 9 m/s súld skyggni 7 km allmikill sjór hiti 1,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 4,5 stig LÁ 1,0 stig úrkoma 0,3 mm.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðvestan 7 m/s skýjað skyggni 25 km talsverður sjór hiti 3,8 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,4 stig LÁ 3,0 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. apríl 2005

Sinubruni.

Sinubruni við Litla-Hjalla í dag.
Sinubruni við Litla-Hjalla í dag.
Ég fór nú á gamni mínu í dag seinnipartin að kveykja í sinu á smábletti ofan við húsið hjá mér sem eru þúfur að klettum og ekki verið sleigið í fleyri ár eða síðan hætt var að slá með orfi og ljá.Gaman verður að sjá mismunin á þessu og þar sem engin sina var brennd,sumir seygja að verði grænna þar sem sina er brennd en ég hef alltaf haft litla trú á þessum sinubrunum.
Margir hafa verið að undanförnu verið að brenna sinu á heilu túnunum.

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Seljanes-06-08-2008.
  • Úr sal Gestir.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Langa súlan á leið upp.
Vefumsjón