Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. maí 2005

Veðrið kl 0900.

Norðnorðvestan 10 m/s úrkoma í grennd skyggni 20 km talsverður sjór hiti 2,4 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,9 stig LÁ 1,7 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðvestan 8 m/s léttskýjað skyggni 60 km talsverður sjór hiti 3,3 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,8 stig LÁ 1,6 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. maí 2005

Veðrið kl 0900.Uppstigningardagur.

Norðvestan 3 m/s léttskýjað skyggni 60 km dálítill sjór hiti 1,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 4,0 stig LÁ -1,1 stig úrkoma 0,5 mm.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðvestan 5 m/s hálfskýjað skyggni 40 km sjólítið hiti 3,9 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,1 stig LÁ 1,2 stig úrkoma 0,4 mm.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005

Vegagerðin komin í vorverkin í Árneshreppi.

Vegagerðarmenn bera ofaní.
Vegagerðarmenn bera ofaní.
Vegagerðarmenn eru á ferð hér í hreppnum í dag að laga ræsi og keira ofaní það versta sem ílla hefur farið eftir veturinn,eru þeir með einn vörubíl og hjólaskóflu.
Að sögn Jóns Vilhjálmssonar hjá Vegagerðinni á Hólmavík fer veghefill að fara norður á næstu dögum.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005

Jón Emil ÍS 19 aflahæðstur á Grásleppunni.

Jón Emil ÍS 19.03-05-2005.
Jón Emil ÍS 19.03-05-2005.
Talsvert var um brælur fyrir grásleppubáta í apríl enn Skarphéðin Gíslason og Guðlaugur Ágústson á Jóni Emil fara nú út í nokkuð slæmu enda miklu stærri enn hinir tveir bátarnir sem eru á grásleppu frá Norðurfirði.
Þeir félagar Skarphéðinn og Guðlaugur á Jóni Emil ÍS 19 eru langaflahæðstir komnir með yfir 40 tunnur af hrognum.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005

Hrognaverkun á Norðurfirði.

Margrét og Gunnsteinn við verkun hrogna.03-05-2005.
Margrét og Gunnsteinn við verkun hrogna.03-05-2005.
Hrognaverkun Gunnsteins Gíslasonar tekur á móti grásleppuhrognum af þessum þrem bátum sem gera út frá Norðurfirði.Kona Gunnsteins Margrét Jónsdóttir er með Gunnsteini við hrognaverkunina.
Nú er búið að salta í um 50 tunnur og eru yfir 40 tunnur af einum bát.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005

Veðrið kl 0900.

Norðnorðaustan 7 m/s slydda skyggni 5 km dálítill sjór hiti 1,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,2 stig LÁ 1,5 stig úrkoma 2 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Suðvestan 7 til 9 m/s skýjað skyggni 65 km sjólítið hiti 5,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 6,1 stig LÁ 0,9 stig úrkoma eingin.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005

Unnið á túnum.

Slóðadregið 03-05-2005.
Slóðadregið 03-05-2005.
Nú eru margir bændur farnir að vinna á túnum(slóðadraga)og hefur undirritaður verið að því annað slagið og lauk að slóðadraga í dag hér í Litlu-Ávík,og er það talsvert fyrr en í fyrra enn þá voru tún mjög blaut langt fram á vor.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Naustvík 10-09-2007.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
Vefumsjón