Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005

Veðrið kl 0900.

Norðnorðaustan 7 m/s slydda skyggni 5 km dálítill sjór hiti 1,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,2 stig LÁ 1,5 stig úrkoma 2 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Suðvestan 7 til 9 m/s skýjað skyggni 65 km sjólítið hiti 5,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 6,1 stig LÁ 0,9 stig úrkoma eingin.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005

Unnið á túnum.

Slóðadregið 03-05-2005.
Slóðadregið 03-05-2005.
Nú eru margir bændur farnir að vinna á túnum(slóðadraga)og hefur undirritaður verið að því annað slagið og lauk að slóðadraga í dag hér í Litlu-Ávík,og er það talsvert fyrr en í fyrra enn þá voru tún mjög blaut langt fram á vor.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005

Stöðin komin í lag.

Jónas Haraldsson uppí mastri.
Jónas Haraldsson uppí mastri.
Það sem var að í stöðinni hjá Veðurstofu á Gjögurflugvelli var að Jónas Harhaldsson tæknimaður gleymdi að setja í samband mótemið eftir að hafa prufað mælinn með tölvu,nú er allt komið í lag stöðin sendir sem venjulega á klukkutíma fresti.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005

Skipt um vindmælir.

Jónas Harhaldsson vinnur í mælinum.
Jónas Harhaldsson vinnur í mælinum.
Í gær kom tæknimaður frá Veðurstofu Íslands með áætlunarvélinni og skipti um vindmælir í sjálfvirku veðurstöðinni á Gjögurflugvelli,enn hún hefur sent vitlausa vindstefnu síðustu daga.
Áætlunarvélin beið á meðan.
Enn nú kemur eingin sending frá stöðinni síðan kl 1500 í gær enn búið var að sannprufa að stöðin sendi rétta vindstefnu enn gæti hafa sleigið út rafmagni fyrir hana.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 10 til 12 m/s heiðskírt skyggni 70 km sjólítið hiti 0,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,1 stig LÁ -3,2 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Suðvestan 9 til 11 m/s snjóél á síðustu kls skyggni 28 km sjólítið hiti 0,3 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 2,3 stig LÁ -0,1 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. maí 2005

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 14 til 17 m/s úrkoma í grennd skyggni 25 km dálítill sjór hiti 1,7 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 4,1 stig LÁ 1,1 stig úrkoma 2 mm.Jörð auð.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Suðsuðaustan 6 m/s alskýjað skyggni 35 km dálítill sjór hiti 2,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 2,6 stig LÁ -0,9 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. maí 2005

Heimsóknir á heimasíðuna.

Heimsóknir á heimasíðuna í apríl voru 2871 eða að meðaltali 96 gestir á sólarhring og er það dáldið minna enn í febrúar og mars.

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
Vefumsjón