Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðaustan 10 m/s þoka í grennd skyggni 9 km talsverður sjór hiti 1,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 2,6 stig LÁ 1,1 stig úrkoma 0,9 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. apríl 2005

Flogið í dag á Gjögur.

Þá var hægt að fljúga fyrir hádegið á Gjögur enn ekki var hægt að lenda í gær vegna þoku.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. apríl 2005

Veðrið kl 0900.

Norðnorðaustan 7 m/s alskýjað skyggni 22 km dálítill sjór hiti 1,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,1 stig LÁ 1,7 stig úrkoma 0,4 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðvestan 2 m/s þoka í grennd skyggni 9 km sjólítið hiti 2,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 3,6 stig LÁ 1,8 stig úrkoma eingin.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. apríl 2005

Ekki hægt að lenda á Gjögri vegna þoku.

Áætlunarvél Landsflugs gat ekki lent á Gjögurflugvelli áðan vegna þoku og snéri frá eftir þrjár aðflugstilraunir,þokan hefur verið að aukast síðan um hádegið.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. apríl 2005

Bridgesmót í Félagsheimilinu Trékyllisvík.

Þátttekendur á mótinu.
Þátttekendur á mótinu.
Bridgesmót var haldið í Félagsheimilinu Trékyllisvík í gær 24. apríl. Ellefu félagar úr Bridgesfélagi Hólmavíkur kom hingað norður í blíðskapar veðri.
Nú átti að kenna búunum bridges eins og hún er spiluð fyrir Sunnan,
menn voru farnir að kvíða fyrir þessari heimssókn en sumir vildu ekkert með þetta hafa á meðan aðrir létu sig hafa það.
Spilað var tvímenningur og spiluðu átta pör. Úrslit fóru þannig, fyrsta sæti urðu Guðbrandur Björnsson og Kristján Albertsson með 106 stig, Ingimundur Pálsson og Karl Björnsson með 95 stig, Björn Torfason og Guðmundur Þorsteinsson með 94 stig, Björn Pálsson og Hannibal með 85 stig, Maríus Kárason og Hrólfur Guðmundsson með 84 stig, Áskell Benediktsson og Lýður Magnússon með 75 stig, Jón Stefánsson og Már Ólafsson með 72 stig, Gunnsteinn Gíslason og Ágúst Gíslason með 55 stig.
Félagarnir færðu heimamönnum spilabakka og aðrar gagnlegar upplýsingar um keppnisbridge. Þótti þetta framtak takast vel og færum við þeim bestu þakkir fyrir komuna. Frétt og mynd Bjarnheiður Fossdal.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. apríl 2005

Veðrið kl 0900.

Norðnorðaustan 2 m/s þokuruðningur skyggni 12 km gráð hiti 3,1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,5 stig LÁ 0,6 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðvestan 3 m/s skýjað skyggni 55 km gráð hiti 6,0 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 10,0 stig LÁ 6,0 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. apríl 2005

Veðrið kl 0900.Fullt tungl.

Suðsuðvestan 4 m/s alskýjað skyggni 50 km gráð hiti 7,0 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 9,5 stig LÁ 5,7 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 23. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Suðsuðvestan 8 til 9 m/s léttskýjað skyggni 55,0 km gráð hiti 9,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 10,3 stig LÁ 8,3 stig úrkoma engin.

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Húsið 29-10-08.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
Vefumsjón