Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðvestan 7 m/s skýjað skyggni 25 km talsverður sjór hiti 3,8 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,4 stig LÁ 3,0 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. apríl 2005

Sinubruni.

Sinubruni við Litla-Hjalla í dag.
Sinubruni við Litla-Hjalla í dag.
Ég fór nú á gamni mínu í dag seinnipartin að kveykja í sinu á smábletti ofan við húsið hjá mér sem eru þúfur að klettum og ekki verið sleigið í fleyri ár eða síðan hætt var að slá með orfi og ljá.Gaman verður að sjá mismunin á þessu og þar sem engin sina var brennd,sumir seygja að verði grænna þar sem sina er brennd en ég hef alltaf haft litla trú á þessum sinubrunum.
Margir hafa verið að undanförnu verið að brenna sinu á heilu túnunum.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. apríl 2005

Veðrið kl 0900.

Norðan 4 m/s skýjað skyggni 22 km talsverður sjór hiti 3,0 stig.
Yfirlit frá 1800 í gær:HÁ 3,5 stig LÁ 2,4 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 27. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Austnorðaustan 10 m/s þoka í grennd skyggni 5 km talsverður sjór hiti 3,0 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,4 stig LÁ 2,1 stig úrkoma 0,1 mm.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 27. apríl 2005

Veðrið kl 0900.

Norðnorðaustan 4 m/s súld skyggni 0,8 km talsverður sjór hiti 2,1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 2,1 stig LÁ 1,1 stig úrkoma 0,4 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðaustan 10 m/s þoka í grennd skyggni 9 km talsverður sjór hiti 1,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 2,6 stig LÁ 1,1 stig úrkoma 0,9 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. apríl 2005

Flogið í dag á Gjögur.

Þá var hægt að fljúga fyrir hádegið á Gjögur enn ekki var hægt að lenda í gær vegna þoku.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. apríl 2005

Veðrið kl 0900.

Norðnorðaustan 7 m/s alskýjað skyggni 22 km dálítill sjór hiti 1,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,1 stig LÁ 1,7 stig úrkoma 0,4 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. apríl 2005

Veðrið kl 1800.

Norðnorðvestan 2 m/s þoka í grennd skyggni 9 km sjólítið hiti 2,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 3,6 stig LÁ 1,8 stig úrkoma eingin.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. apríl 2005

Ekki hægt að lenda á Gjögri vegna þoku.

Áætlunarvél Landsflugs gat ekki lent á Gjögurflugvelli áðan vegna þoku og snéri frá eftir þrjár aðflugstilraunir,þokan hefur verið að aukast síðan um hádegið.

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Krossnes-20-10-2001.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
Vefumsjón