Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. apríl 2004

Veður kl 0900.

Norðnorðvestan 5 m/s skýjað skygni 28 km hiti 4 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Engin úrkoma Há 10 stig LÁ 3 stig.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. apríl 2004

Veður kl 1800.

Suðvestan 9 til 11 m/s skúr á síðustu kls skygni 35 km hiti 9 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900:Úrkoman mældist ekki 0,0 HÁ 10 stig LÁ 6 stig.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. apríl 2004

Sumardekkin sett undir bílana.

Þegar ég var búin að fara í Kaupfélagið að versla eftir hádeigið fór ég í það að setja sumardekkin undir jeppan hans Sigga og fólsbílinn minn,dekkin voru á felgum.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. apríl 2004

Veður kl 0900.

Suðsuðvestan 12 til 13 m/s skýjað skygni 35 km hiti 6 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Engin úrkoma HÁ 7 stig LÁ 3 stig.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. apríl 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðvestan 1 m/s skýjað skygni 22 km hiti 5 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900:Úrkoma 0,4 mm Há 8 stig LÁ 5 stig.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. apríl 2004

Flug og Póstur.

Áætlunarflug var í dag sem venjulega á mánudögum og eftir áætlun ég svo í minni póstferð sem venjulega.Þokuruðningur núna um fimmleytið enn smá skúrir voru eftir hádegið.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. apríl 2004

Veður kl 1800.

Logn léttskýjað skygni 25 km hiti 5 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,7 mm HÁ 10 stig LÁ 3 stig.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. apríl 2004

Veður kl 1800.

Suðsuðvestan 5 m/s skúr á síðustu kls skygni 35 km hiti 10 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900:Úrkoma 1 mm HÁ 10 stig LÁ 7 stig.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. apríl 2004

Veður kl 0900.

Suðaustan 6 m/s alskýjað skygni 35 km hiti 7 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,8 mm HÁ 9 stig LÁ 6 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 24. apríl 2004

Veður kl 1800.

Suðaustan 3 m /s rigning skygni 35 km hiti 9 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900.Úrkoma 0,1 mm HÁ 9 stig LÁ 5 stig.

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
Vefumsjón