Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. maí 2004

Veður kl 1800.

Norðan 4 m/s alskýjað skygni 25 km hiti 4 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 0900:Eingin úrkoma var HÁ 5 stig LÁ 3 stig.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. maí 2004

Mæðradagurinn.Veður kl 0900.

Vestan 2 m/s alskýjað skygni 20 km hiti 4 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 6 mm HÁ 4 stig LÁ 2 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. maí 2004

Skákfélagið Hrókurinn með vorskákmót.

Frá skákmótinu.
Frá skákmótinu.
1 af 3
Í dag hélt Skákfélagið Hrókurinn vorskákmót í félagsheimilinu í Árnesi Trékyllisvík stjórnandi mótssins var Hrafn Jökulsson Forseti Hrókssins,telfdar voru 7 umferðir og teflt á átta borðum eða sextán manns tóku þátt.Síðan telfdi Hrafn við yngri kynslóðina fjöltefli og þótti honum sérstakt að öll skólabörn tefldu og þótti honum mörg þeirra mjög góð.Síðan afhenti Hrafn verðlaun fyrir þrjú efstu sætin efstur var Gunnar Dalkvist í Bæ með 6 vinninga og hlaut hann farandbikarann enn í öðru og þryðja sæti urðu jafnir Íngólfur Benidiktsson í Árnesi 2 og Trausti Steinsson skólastjóri með fjóran og hálfan vinning.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. maí 2004

Veður kl 1800.

Norðvestan 5 m/s rigning skygni 15 km hiti 3 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 0900:Úrkoma 6 mm HÁ 4 stig LÁ 3 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. maí 2004

Veður kl 0900.

Norðan 4 m/s rigning skygni 15 km hiti 4 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær.Úrkoma 0,6 mm HÁ 4 stig LÁ 2 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. maí 2004

Veður kl 1800.

Norðan 5 m/s úrkoma í grend skygni 18 km hiti 3 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 0900:Úrkoma 0,8 mm HÁ 3 stig LÁ 1 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. maí 2004

Vetrarveður sem af er maí.

Reykjaneshyrna,talsverður snjór enn.
Reykjaneshyrna,talsverður snjór enn.
Það hefur ríkt hér vetrarveður þessa fyrstu viku af maí él snjókoma eða slydda og hiti mest um frostmarkið.Þetta hefur haft þaug áhrif hjá bændum að geta ekki klárað að vinna á túnum (slóðadreigið)hné sótt tilbúin áburð á Norðurfjörð sem kom nílega með skipi,til að flíta fyrir sér enn sauðburður er nú að nálgast og byrjar að fullu myðjan maí.Hjá sjómönnum er þetta eins ekkert sjóveður til að vitja um grásleppunet hefur verið sem af er mánuði,enn 2 heimabátar gera út frá Norðurfirði og 4 aðkomubátar.Nú í dag er eitthvað að lagast með veður og hlýna enn snjór er talsverður enn.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. maí 2004

Veður kl 0900.

Norðnorðaustan 9 til 10 m/s slydda skygni 12 km hiti 2 stig allmikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 6 mm HÁ 2 stig LÁ 1 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. maí 2004

Snjómokstur.

Það þurfti að moka veigi hér innansveitar í gærmorgun sértaklega í Norðurfirði og út urðir til Mela og einnig til Munaðarness,svo er allt þítt undir og bölvað slabb snjór og drulla.Einnig var snjómokstursdagur út úr hreppnum þannig að fært hefur orðið í gærkvöld aftur suðurúr.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. maí 2004

Flugi seinkaði um rúma tvo tíma í gær.

Íslandsflug hafði bara eina flugvél í innanlandsfluginu í gær og seinkaði flugi til Gjögurs um rúma tvo tíma kom um 1640,myklir flutningar voru með vélinni í gær.

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
  • Víganes:Í október 2010.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
Vefumsjón