Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. júlí 2004
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. júlí 2004
Heyskap líkur hjá bændum í Árneshreppi í dag.
Heyskap er að ljúkja hjá bændum hér í hreppnum það er fyrri slætti,enn tveir þrýr bændur slá svo há um miðjan ágúst.Sláttur hófst um fyrstu helgi í júlí og fengu bændur hið mesta þurrviðri við heyskapinn til margra ára enn grassprettan eftir því minna hey enn gott.Allir bændur heyja í rúllur nema einn það er á Krossnesi sem setja mest í vothey og þar er aðeins eftir enn að setja í tóftir og biðið eftir að sígi í þeim.Miklar fyrningar voru eftir hjá flestum bændum síðan í fyrra svo minna heymagn í sumar skiptir litlu máli.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. júlí 2004
Húsbílaklúbburinn á ferð í Árneshreppi.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. júlí 2004
Morgunblaðið segir upp fréttariturum.
Morgunblaðið hefur nú sagt upp fjölda starfsmanna og þar á meðal mörgum fréttariturum í dreifbýlinu þar á meðal mér,ég er búin að vera fréttaritari fyrir Morgunblaðið frá árinu 1996 og verið duglegur að senda fréttir.Enn mest er sagt upp fréttariturum í fámennustu byggðalögunum sem mér finnst kjánalegt.Mér finnst Morgunblaðið ekki verða það landsbyggðablað á eftir sem ég hef talið það vera og þeir sjálfir á blaðinu hafa haldið fram,að byrta ekki fréttir úr fámennum sveitum eða byggðarlögum.Ég óska Morgunblaðinu alls hins besta í framtíðinni.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. júlí 2004
Vestfirskir kajakróðrarar á Ströndum.
Í gærkvöld komu hér inn á Ávíkina fimm kajakar undir stjórn fjögurra karla og einnar konu þáðu þaug smá veitingar hjá mér og héldu síðan áfram til Gjögurs og ötluðu að tjalda rétt hjá heita pottinum fyrir neðan flugvöllin.í dag var svo lokaferðin frá Akurvík til Djúpavíkur og þar yrði fólkið sótt á bíl og fara landleið vestur.
Að sögn Halldórs Sveinbjörssonar sem er ljósmyndari Bæjarins Besta og Morgunblaðssins fararstjóra fóru þaug frá Ísafyrði um síðustu helgi og komu víða við á Hornströndum enn í gær var áfanginn frá Drangavík Trékyllisvík Gjögur,smá bræla var hjá þeim í gær og í fyrradag.Þaug sem voru á ferð á kajjökunum eru:Elín Marta Eiríksdóttir,Sveinbjörn H Kristjánsson,Sigurður P Hilmarsson,Örn Torfason og Halldór Sveinbjörsson.
Að sögn Halldórs Sveinbjörssonar sem er ljósmyndari Bæjarins Besta og Morgunblaðssins fararstjóra fóru þaug frá Ísafyrði um síðustu helgi og komu víða við á Hornströndum enn í gær var áfanginn frá Drangavík Trékyllisvík Gjögur,smá bræla var hjá þeim í gær og í fyrradag.Þaug sem voru á ferð á kajjökunum eru:Elín Marta Eiríksdóttir,Sveinbjörn H Kristjánsson,Sigurður P Hilmarsson,Örn Torfason og Halldór Sveinbjörsson.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. júlí 2004
Farið á bát í Árnesey.
Nú í kvöld fór Íngólfur Benidiktsson bóndi í Árnesi með lömb fram í Árnesey fyrir Sigurstein bónda í Litlu-Ávík,enn móðir lambanna fannst dauð inn með Reykjarfirði í dag.Oft er farið með fé í Árnesey og farið með heimalinga fyrir bændur fyrir utan sem Árnesbændur láta fé í eina,allgóð grasspretta er þar yfirleitt enn nú hefur verið mjög þurrt í veðri.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. júlí 2004
Heyskapur hafin í Árneshreppi.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. júlí 2004
Víða sett upp skylti á sögulegum stöðum.
Nú í ár eins og í fyrra er verið að setja upp skylti sem vísa á og leiðbeina fólki á sögulega staði hér í hreppnum.Nú í dag setti Valgeir Benidiktsson þúsunþjalasmiður í Árnesi upp rekaviðarstaur sem í var skorið fyrir skilti sem segir frá Dugguholu og Þórðarhellir í Litlu-Ávíkulandi.
Dugguhola er hellisskúti sem sjór stendur upp í.Í brimi þá brýtur upp í hellinn og sjórinn lokar inni loft undir miklum þrýstingi sem síðan brýst út með dunum og dynkjum.Þjóðsagan segir að göng liggi úr Mýrarhnjúksþúfu undir Reykjaneshyrnu og út um Dugguholu.Tröllkona ein á að renna færi sínu niður um þessi göng og veiða fisk.
Þórðarhellir er lítill hellir í hömrum undir Reykjaneshyrnu.Í honum er sagt að sakamaður einn,Þórður að nafni hafi hafst þar við.Ein sagan seygir að það hafi verið Þórður sá sem brenndur var 1654 í Kistu og að hann hafi losað sig á bálkestinum og leyndst með reyknum í burtu.
Það tekur 2 til 3 klst.Að ganga alla leið í Þórðarhelli og til baka.
Svona er víða búið að setja upp skilti til upplýsinga fyrir ferðafólk,Landverd hefur drifið þetta áfram og Ferðamálaráð Vestfjarða með merkingar á þessum gönguleðum og við heimamenn.
Dugguhola er hellisskúti sem sjór stendur upp í.Í brimi þá brýtur upp í hellinn og sjórinn lokar inni loft undir miklum þrýstingi sem síðan brýst út með dunum og dynkjum.Þjóðsagan segir að göng liggi úr Mýrarhnjúksþúfu undir Reykjaneshyrnu og út um Dugguholu.Tröllkona ein á að renna færi sínu niður um þessi göng og veiða fisk.
Þórðarhellir er lítill hellir í hömrum undir Reykjaneshyrnu.Í honum er sagt að sakamaður einn,Þórður að nafni hafi hafst þar við.Ein sagan seygir að það hafi verið Þórður sá sem brenndur var 1654 í Kistu og að hann hafi losað sig á bálkestinum og leyndst með reyknum í burtu.
Það tekur 2 til 3 klst.Að ganga alla leið í Þórðarhelli og til baka.
Svona er víða búið að setja upp skilti til upplýsinga fyrir ferðafólk,Landverd hefur drifið þetta áfram og Ferðamálaráð Vestfjarða með merkingar á þessum gönguleðum og við heimamenn.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 23. júní 2004
Vegagerðin með framkvæmdir.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. júní 2004
Ráðskona var í Litlu-Ávík um sauðburð.
Gunnur Salbjörg Friðriksdóttir var ráðskona hjá okkur hér í Litlu-Ávík frá 13 maí til 17 júní og hún leysti mig einnig af með veðrið meðan ég var fyrir sunnan.Gunnur er fyrrverandi starfsmaður Veðurstofunnar og hefur leyst mig af áður með veðrið. Sonardóttir hennar Kolbrún Andradóttir var líka um tíma hér og þótti gaman í sveitinni.