Vestfirskir kajakróðrarar á Ströndum.
Í gærkvöld komu hér inn á Ávíkina fimm kajakar undir stjórn fjögurra karla og einnar konu þáðu þaug smá veitingar hjá mér og héldu síðan áfram til Gjögurs og ötluðu að tjalda rétt hjá heita pottinum fyrir neðan flugvöllin.í dag var svo lokaferðin frá Akurvík til Djúpavíkur og þar yrði fólkið sótt á bíl og fara landleið vestur.
Að sögn Halldórs Sveinbjörssonar sem er ljósmyndari Bæjarins Besta og Morgunblaðssins fararstjóra fóru þaug frá Ísafyrði um síðustu helgi og komu víða við á Hornströndum enn í gær var áfanginn frá Drangavík Trékyllisvík Gjögur,smá bræla var hjá þeim í gær og í fyrradag.Þaug sem voru á ferð á kajjökunum eru:Elín Marta Eiríksdóttir,Sveinbjörn H Kristjánsson,Sigurður P Hilmarsson,Örn Torfason og Halldór Sveinbjörsson.
Að sögn Halldórs Sveinbjörssonar sem er ljósmyndari Bæjarins Besta og Morgunblaðssins fararstjóra fóru þaug frá Ísafyrði um síðustu helgi og komu víða við á Hornströndum enn í gær var áfanginn frá Drangavík Trékyllisvík Gjögur,smá bræla var hjá þeim í gær og í fyrradag.Þaug sem voru á ferð á kajjökunum eru:Elín Marta Eiríksdóttir,Sveinbjörn H Kristjánsson,Sigurður P Hilmarsson,Örn Torfason og Halldór Sveinbjörsson.