Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. febrúar 2004

Tölfukerfi datt út.

Þegar ég ætlaði að ná veðurathugunarsíðunni upp kl 1748 var ekkert samband á í ISDN kerfinu og ekki í fyrsta skipti enn sammt ekki lengi núna nýverið,ég reyndi að ná sambandi til kl 1804 og sendi síðan veðurskeyti í síma á gamla mátann enn samband var á talsíma ,síðan hélt ég áfram að ná sambandi og náðist loks kl 1812 Ég hafði samband við Síman og var sagt að bylað hefði verið í um 20 mínútur um kl 1800 á norðvesturlandi,þetta er engan vegin nóg skýring um sambandsleysi svo oft í vetur á köflum.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Sunnan 7 til 9 m/s alskýjað skyggni 40 km frost 4 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Ekki varð vart úrkomu HÁ -3 stig LÁ -6 stig.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. febrúar 2004

Flug og Póstur.

Flugi seinkaði aðeins á Gjögur í dag tveir farþegar voru og sögðu þeir mér að það hefði verið gaman að fljúga norður bjart alla leiðina og flogið látt og gott að skoða landslag.Ég í minni póstferð í góðu veðri enn þegar þetta er skrifað er að kæla upp með sunnan suðvestanátt og orðið skýjað.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. febrúar 2004

Veður kl 0900.

Austan 2 m/s léttskýjað skyggni 50 km frost 5 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Engin úrkoma var í nótt HÁ -2 stig LÁ -5 stig.
Fallegt veður í morgun.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðaustan 7 m/s skýjað skyggni 40 km frost 2 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkomu varð vart enn ekki mælanleg Há -1 stig Lá -3 stig.Það varð ekkert úr snjókomunni í morgun stitti strax upp eftir níu í morgun.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. febrúar 2004

Veður kl 0900.Öskudagur.

Norðan 6 m/s snjókoma lítil skyggni 5 km frost 2 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,3 mm HÁ -0 stig LÁ -7 stig.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 24. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Breitileg vindátt 1 m/s skýjað skyggni 30 km frost 7 stig allmikill sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkomu varð vart enn mældist ekki HÁ -5 stig LÁ -7 stig.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 24. febrúar 2004

Veður kl 0900.Sprengidagur.

Norðan 7 m/s snjóél skyggni 18 km frost 6 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,1 mm HÁ -5 stig LÁ -7 stig.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðaustan 10 til 12 m/s alskýjað skyggni 25 km frost 6 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma var 0,1 mm HÁ -3 stig Lá -6 stig
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. febrúar 2004

Flug á áætlun og góð færð.

Áætlunarflug Íslandsflugs var á áætlun í dag og var ég snemma búin í póstferð í dag.
Ágætis færð er á vegum núna hér innansveitar lítið um svell nema stöku stað,stormur var hér langt fram á nótt og hláka enn frysti svo strax í morgun.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
Vefumsjón