Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. mars 2004

Saumaklúbbur var í gærkvöld.

Í gærkveldi var saumaklúbbur hjá Eddu Hafsteinsdóttur og Guðlaugi Ágústsyni í Kaupfélagshúsinu Norðurfirði.Færra fólk var enn í undanförnum klúbbum því þrenn hjón eru fyrir sunnan og einhverjir komu ekki,samt var spiluð vist á tveim borðum og bryds á einu,og konur við sínar hannirðir,frábært kvöld hjá þeim Eddu og Gulla.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. mars 2004

Æskulýðsdagurinn.Veður kl 0900.

Sunnan 14 til 16 m/s skúr skyggni 35 km hiti 8 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkomu varð vart enn mældist ekki HÁ 8 stig LÁ 3 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. mars 2004

Veður kl 1800.

Sunnan 7 til 8 m/s skýjað skyggni 40 km hiti 4 stig gráð.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Engin úrkoma var HÁ 5 stig LÁ -1 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. mars 2004

Veður kl 0900.Fullt tungl.

Austsuðaustan 3 m/s léttskýjað skyggni 40 km frost 1 stig gráð.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkomu varð ekki vart HÁ 2 stig LÁ -3 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. mars 2004

Veður kl 1800.

Norðan 1 m/s lágþokublettir skyggni 30 km hiti 1 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Engin úrkoma var HÁ 3 stig LÁ 1 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. mars 2004

Aðeins viðbót vegna skemda á sumarhúsi.

Ég gleymdi að segja frá að áður enn ég setti frétt á heimasíðuna mína var ég búin að senda frétt á fjöðlmiðla í morgun og hafa byrst nokkuð fljótt,það er í netfréttum Morgunblaðssins og í Bæjarins Besta og reyndar í prentuðu blaði MBL þegar pláss verður.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. mars 2004

Mikið vatnstjón í sumarhúsi.

Bærinn reykjarfjörður.
Bærinn reykjarfjörður.
Á sunnudaginn 29-2 var Páll Pálsson á ferðalagi ásamt ferðafélaga og datt í hug að koma við á æskuslóðum í Reykjarfirði enn samnefndur bær stendur í botni fjarðarins að vestanverðu.
Páll kíkti á eldhúsglugga og sá þá að svellalag var á gólfinu og vissi þá að eitthvað hefði skeð.
Í kjölvars þessa fór Guðlaugur Ágústsson á Stenstúni í vikunni að skoða aðstæður og sagði aðkomu mjög ljóta,mikil svell og snjór í eldhúsi og víðar kjallari hálf fullur af vatni og rafmagn ekki á enda ekki von þar sem vatn úr eldhúsi enn þar hafði frostsprúngið rör og kannski víðar lak beint niður á rafmagnstöflu sem er í kjallara beint undir.Það er talin orsök þess að svona fór sé rafmagnsleysið sem var 12 til 16 janúar síðastliðin og rafmagn ekki komist á aftur eða þá sprúngin rör þá strax og vatn lekið á rafmagnstöflu og þá öllu sleigið út.Þetta er ekki góður frágangur að skrúfa ekki fyrir neisluvatn þegar gengið er frá fyrir veturinn þar sem eingin lítur eftir.Jörðin Reykjarfjörður fór í eyði 1997 þegar Guðfinna Guðmundsdóttir hætti búskap og flutti til Hólmavíkur.Jörðin var í eygu Sigurðar Söebech og núna dætra hans Söebech systra og nítt til sumardvalar.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. mars 2004

Veður kl 0900.

Vestnorðvestan 4 m/s skýjað skyggni 30 km hiti 3 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Ekki varð vart úrkomu HÁ 5 stig LÁ 1 stig frosin jörð.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. mars 2004

Veður kl 1800.

Austsuðaustan 2 m/s skúr á síðustu kls skyggni 35 km sjólítið.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 0.1 mm HÁ 6 stig LÁ 4 stig.
Ég gleymdi að í gær kl 0900 gaf ég fyrst upp auða jörð á lálendi hér í L-Á.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. mars 2004

Allt á áætlun í dag.

Áætlunarflug var á venjulegum tíma í dag og póstferð hjá mér,það er nú mest lítið að seigja nema góða veðrið,jú annars eithvað af fólki er fyrir sunnan og fór í dag og verður á árshátíð Félags Árneshreppsbúa fyrir sunnan á laugardaginn 6 mars.

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
Vefumsjón