Nú í dag var haldið skákmót í skólanum teflt var á sjö borðum nemendur sem fullorðnir.Það eru margir góðir skákmenn hér í sveit og ekki síður skólabörn og skákáhugi hefur aukist hér síðan skákfélagið Hrókurinn hélt mót hér um páskana í fyrra.
Vestsuðvestan 12 til 13 m/s skýjað skyggni 30 km hiti 5 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkomu varð vart enn mældist ekki HÁ 7 stig LÁ 5 stig.
Suðsuðvestna 11 til 13 m/s alskýjað skyggni 30 km hiti 5 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkomu varð vart enn mældist ekki HÁ 6 stig LÁ 4 stig.