Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. febrúar 2004

Veður kl 0900.Bolludagur.

Norðan 13 til 14 m/s snjóél skyggni 4,5 km frost 4 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma mældist 0,4 mm HÁ 7 stig LÁ -4 stig.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 22. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Sunnan 16 til 18 m/s alskýjað skyggni 30 km hiti 4 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkomu varð vart enn mældist ekki HÁ 4 stig LÁ 0 stig.

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 22. febrúar 2004

Saumaklúbbur var í gærkvöld.

Saumaklúbbur var í gærkveldi á Munaðarnesi hjá þeim hjónum Sólveigu Jónsdóttur og Guðmundi G Jónssyni.Allt var þetta með hefðbundnum hætti konur við hannyrðir við karlar að spila,spilað var á tveim borðum brids og einu borði vist.Veisluborð var um miðnættið síðan var spilað eiithvað áfram og eða spjallað.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 22. febrúar 2004

Veður kl 0900.Konudagur.Góa byrjar.

Suðvestan 13 til 15 m/s skafrenningur skyggni 30 km hiti 2 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:
Engin úrkoma var Há 2 stig LÁ - 10 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 21. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Suðsuðaustan 2 til 3 m/s léttskýjað skygni 35 km frost 8 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma var 0.8 mm HÁ -5 stig LÁ -8 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 21. febrúar 2004

Veður kl 0900.Þorraþræll.

Vestan 7 til 8 m/s léttskýjað skyggni 28 km frost 5 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 0,1 mm HÁ -1 stig LÁ -5 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Suðsuðvestan 13 til 15 m/s skafrenningur skyggni 10 km frost 1 stig.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 1 mm enn mældist ílla vegna hvassviðris í dag.HÁ 1 stig LÁ -2 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. febrúar 2004

Vegur hreinsaður til Munaðarnes.

Í dag var mokaður vegur til Munaðarnes mest jafnfallin snjór enn talsverð él og skafrenningur hefur verið í dag,þannig að hætt er við að eitthvað hefur spilst færð á vegum hér innansveitar.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. febrúar 2004

Veður kl 0900.Nýtt tungl(góutungl).

Suðvestan 13 til 14 m/s léttskýjað skyggni 40 km frost 1 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Engin úrkoma var í nótt Há 3 stig Lá -2 stig.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. febrúar 2004

Veður kl 1800.

Suðvestan 10 til 12 m/s skýjað skyggni 30 km hiti 2 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 9 mm HÁ 3 stig LÁ 1 stig.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
Vefumsjón