Flugi aflýst.
Flugfélagið Ernir hafa aflýst öllu flugi í dag vegna veðurs,reyndar á það við um allt flug á landinu.
Nokkrir farþegar bíða eftir flugi frá Gjögri.
Nokkrir farþegar bíða eftir flugi frá Gjögri.
Guðsþjónustu sem átti að vera í gær annan dag jóla í Árneskirkju var aflýst vegna veðurs.
Ófært var frá Hólmavík og norður,þannig að prestur komst ekki.