Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. desember 2007
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. desember 2007
Talsvert að gera í kaupfélaginu.
Talsvert er nú að gera í útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði nú fyrir jól.
Að sögn Margrétar Jónsdóttur útibústjóra komu síðustu vörur inn í gær með fluginu,og nú er fólk að ná sér í mjólk og rjóma og ávexti og annað sem vantar nú fyrir jólin.
Fréttaritari Litlahjalla brá sér í kaupfélagið nú eftir hádegi,það er alltaf viss stemning að koma í Kaupfélagið rétt svona fyrir jól.
Smellt var af nokkrum myndum þar til blessuð græjan(myndavélin)varð rafmagnslaus enn tvær myndir byrtast hér.
Að sögn Margrétar Jónsdóttur útibústjóra komu síðustu vörur inn í gær með fluginu,og nú er fólk að ná sér í mjólk og rjóma og ávexti og annað sem vantar nú fyrir jólin.
Fréttaritari Litlahjalla brá sér í kaupfélagið nú eftir hádegi,það er alltaf viss stemning að koma í Kaupfélagið rétt svona fyrir jól.
Smellt var af nokkrum myndum þar til blessuð græjan(myndavélin)varð rafmagnslaus enn tvær myndir byrtast hér.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. desember 2007
Farið varlega með opin ljósfæri.
Góðir lesendur.
Vefsíðan Litlihjalli,hefur undanfarin 2 ár beðið lesendur sína að fara varlega með ljósfæri(opin ljós)um jóla og áramótahátíðar,þá er mest hættan að fólk gleymi sér í skreytingunum og láti óvart ljós loga niðrí skreytingar.
Þetta sína rannsóknir gegnum árin, af yfirvöldum.
Margir eru í sumarbústöðum um jól og velja alskinns ljós sem eiga að minna á gamla daga enn eru náttúrlega stórhættuleg eins og lampaljós sem nú eru í tísku.
Á meðfylgjandi mynd er lampi settur undir efri skáp á eldhúsinnréttingu,sem alls ekki má ske,munið það góðir lesendur að fara varlega með jólaljósin og sýnum fordæmi.
Vefsíðan Litlihjalli,hefur undanfarin 2 ár beðið lesendur sína að fara varlega með ljósfæri(opin ljós)um jóla og áramótahátíðar,þá er mest hættan að fólk gleymi sér í skreytingunum og láti óvart ljós loga niðrí skreytingar.
Þetta sína rannsóknir gegnum árin, af yfirvöldum.
Margir eru í sumarbústöðum um jól og velja alskinns ljós sem eiga að minna á gamla daga enn eru náttúrlega stórhættuleg eins og lampaljós sem nú eru í tísku.
Á meðfylgjandi mynd er lampi settur undir efri skáp á eldhúsinnréttingu,sem alls ekki má ske,munið það góðir lesendur að fara varlega með jólaljósin og sýnum fordæmi.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. desember 2007
Ernir með tvær ferðir á Gjögur í dag.
Flugfélagið Ernir kom tvær ferðir á Gjögur í dag.
Eitthvað var um farþega,enn aðallega var þetta jólapóstur og vörur í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði,allur póstur kom með fyrri ferðinni,og nú er búið að dreifa honum á bæi,þannig að nú ætti mestallur jólapóstur að vera komin til Árnehreppsbúa.
Næsta flug er áætlað á Þorláksmessu 23 sunnudag kl 14:00 ef veður leifir annars athugað á aðfangadag.
Eitthvað var um farþega,enn aðallega var þetta jólapóstur og vörur í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði,allur póstur kom með fyrri ferðinni,og nú er búið að dreifa honum á bæi,þannig að nú ætti mestallur jólapóstur að vera komin til Árnehreppsbúa.
Næsta flug er áætlað á Þorláksmessu 23 sunnudag kl 14:00 ef veður leifir annars athugað á aðfangadag.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. desember 2007
Áætlun Ernis á Gjögur um jól og áramót.
Smá breyting verður á flugi Flugfélagsins Ernis á Gjögur um jól og áramót.
Flogið verður þann 23 á sunnudag Þorláksmessu kl 14:00 frá Reykjavík,í stað mánudags 24 sem er aðfangadagur.
Og þann 30 sunnudag er áætlun úr Reykjavík kl 14:00,í stað mánudags 31.
Á morgun 20,fimmtudag er flug á venjulegum tíma kl 13:00 og einnig þann 27,fimmtudag.
Nú er mjög slæm spá fyrir Þorláksmessu,enn þá er aðfangadagur uppá að hlaupa.
Flogið verður þann 23 á sunnudag Þorláksmessu kl 14:00 frá Reykjavík,í stað mánudags 24 sem er aðfangadagur.
Og þann 30 sunnudag er áætlun úr Reykjavík kl 14:00,í stað mánudags 31.
Á morgun 20,fimmtudag er flug á venjulegum tíma kl 13:00 og einnig þann 27,fimmtudag.
Nú er mjög slæm spá fyrir Þorláksmessu,enn þá er aðfangadagur uppá að hlaupa.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 16. desember 2007
Nýtt þak komið á fjárhúsin á Melum.
Þá er nýtt þak komið á fjárhúsin á Melum I það kláraðist seinni partin í dag.
Eftir er að einangra í loftið,það verður gert seinna í vetur.
Að sögn Björns bónda Torfasonar verður féið sett inn þar aftur á morgun,enn féinu var komið fyrir í fjárhúsunum á prestsetrinu í Árnesi eftir fokið og meðan á viðgerð stóð.
Eftir er að einangra í loftið,það verður gert seinna í vetur.
Að sögn Björns bónda Torfasonar verður féið sett inn þar aftur á morgun,enn féinu var komið fyrir í fjárhúsunum á prestsetrinu í Árnesi eftir fokið og meðan á viðgerð stóð.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 15. desember 2007
Tveir bílar frá Strandafrakt komu.
Tveir flutningabílar frá Strandafrakt á Hólmavík komu norður í Árneshrepp í dag.
Annar bíllinn kom með þakjárn og annað byggingarefni í fjárhúsin á Melum I til Björns bónda Torfasonar.
Á Melum er byrjað á fullu að skipta um þak og fullt af mannskap að vinna við þakið,enn um helmingur fjárhúsþakssins fauk þann 13 síðastliðin í ofsaroki.
Flutningabílarnir tóku síðan ullina hjá bændum,enn ullin fer í Ullarþvottastöð Ístex hf á Blönduósi.
Annar bíllinn kom með þakjárn og annað byggingarefni í fjárhúsin á Melum I til Björns bónda Torfasonar.
Á Melum er byrjað á fullu að skipta um þak og fullt af mannskap að vinna við þakið,enn um helmingur fjárhúsþakssins fauk þann 13 síðastliðin í ofsaroki.
Flutningabílarnir tóku síðan ullina hjá bændum,enn ullin fer í Ullarþvottastöð Ístex hf á Blönduósi.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. desember 2007
Fjárhúsþak fauk.
Foktjón í Árneshreppi.
Talsvert tjón varð að bænum Melum I í Árneshreppi í nótt eða morgun í rokinu þegar járnklæðning fauk af fjárhúsum að mestu leiti öðrum megin fé sakaði ekki.
Féið verður flutt í önnur fjárhús til bráðabirgða þangað til hægt verður að setja nýtt þak á fjárhúsin.
Mikið rok var í nótt og fram á morgun.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var vindur suðlægur kl sex í morgun og jafnavindur 28 m/s og kviður í 36 m/s eða í 12 gömul vindstig.
Talsvert tjón varð að bænum Melum I í Árneshreppi í nótt eða morgun í rokinu þegar járnklæðning fauk af fjárhúsum að mestu leiti öðrum megin fé sakaði ekki.
Féið verður flutt í önnur fjárhús til bráðabirgða þangað til hægt verður að setja nýtt þak á fjárhúsin.
Mikið rok var í nótt og fram á morgun.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var vindur suðlægur kl sex í morgun og jafnavindur 28 m/s og kviður í 36 m/s eða í 12 gömul vindstig.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. desember 2007
Rok og rafmagnstruflanir.
Nú er rok,á veðurstöðinni í Litlu-Ávík kl 06:00 voru sunnan 28 m/s og kviður í 36 m/s sem er 12 vindstig.
Þetta veður gengur fljótt yfir enn hvassviðri aftur annað kvöld.
Rafmagnstruflanir voru í nótt enn verið stöðugt síðan um 05:15,víða hafa verið truflanir á rafmagni á Vestfjörðum og Vesturlandi.
Þetta veður gengur fljótt yfir enn hvassviðri aftur annað kvöld.
Rafmagnstruflanir voru í nótt enn verið stöðugt síðan um 05:15,víða hafa verið truflanir á rafmagni á Vestfjörðum og Vesturlandi.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. desember 2007
Jólasería.
Þá er búið að setja jólaseríu á svonefndan Möggustaur við veðurathugunarhúsið í Litlu-Ávík eins og venjulega í desember.
Fólk í hreppnum var byrjað strax um mánaðarmót að setja jólaseríur og önnur jólaljós,enn alltaf er byrjað að setja aðventuljós í glugga fysta sunnudag í aðventu.
Dálítill snjór féll af himni ofan í nótt og fram á morgun í éljum í hægri austanátt.
Fólk í hreppnum var byrjað strax um mánaðarmót að setja jólaseríur og önnur jólaljós,enn alltaf er byrjað að setja aðventuljós í glugga fysta sunnudag í aðventu.
Dálítill snjór féll af himni ofan í nótt og fram á morgun í éljum í hægri austanátt.