Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. mars 2007
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. mars 2007
Búið að fljúga á Gjögur í dag.
ÞÁ er búið að fljúga á Gjögur í dag,enn ekki var hægt að fljúga þangað í gær vegna veðurs.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. mars 2007
Aflýst flugi á Gjögur.
Nú um hálf fimm var aflýst flugi til Gjögurs vegna veðurs.
Bullandi slydda var fyrir hádeigið og síðan snjókoma og er enn.
Bullandi slydda var fyrir hádeigið og síðan snjókoma og er enn.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. mars 2007
Snjómokstur.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007
Ófært orðið í Árneshrepp.
Nú eru vegagerðarmenn búnir að skoða vegin norður Bala og norður í Árneshrepp.
Nú um hádeigið er vegurin norður talin ófær alveg,og eingin ætti að reyna að fara norðurfyrir Bjarnarfjörð.
Innansveitar í Árneshreppi er þæfingur enn ófært til Djúpavíkur.
Nú hér við sjóin er bullandi snjókoma og skyggni um hálfur kílómetri og hiti um o stigið.
Nú um hádeigið er vegurin norður talin ófær alveg,og eingin ætti að reyna að fara norðurfyrir Bjarnarfjörð.
Innansveitar í Árneshreppi er þæfingur enn ófært til Djúpavíkur.
Nú hér við sjóin er bullandi snjókoma og skyggni um hálfur kílómetri og hiti um o stigið.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007
Þæfingur í Árneshrepp.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er þæfingur orðinn úr Bjarnarfirði og norður.
Nú er líka bullandi slydda hér á lálendi enn snjókoma strax í 100 metra hæð,þannig að það er spurning um tíma hvenar lokast alveg vegur hingað norður í Árneshrepp,enda stutt í að það verði snjókoma líka á láglendi.
Vegagerðin á Hólmavík bendir fólki á að hafa samband ef það hyggur á ferðlög um þessar slóðir.
Nú er líka bullandi slydda hér á lálendi enn snjókoma strax í 100 metra hæð,þannig að það er spurning um tíma hvenar lokast alveg vegur hingað norður í Árneshrepp,enda stutt í að það verði snjókoma líka á láglendi.
Vegagerðin á Hólmavík bendir fólki á að hafa samband ef það hyggur á ferðlög um þessar slóðir.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. mars 2007
Fært norður í Árneshrepp.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. mars 2007
Þá tókst flug á Gjögur í dag.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. mars 2007
Flugi aflíst aftur í dag.
Búið er að aflýsa flugi til Gjögurs í dag annan dagin í röð,enn aflýsa varð í gær vegna dimmviðris,og í dag er svipaða sögu að seygja,þokuloft fyrir og um hádeigið og lágskýað,og eftir hádeigið er komið hvassviðri með slyddu og bætir í vind enda spáð stormi undir kvöld..Athugað verður með flug á morgun.
Ekki hefur verið flogið á Gjögur síðan fimmtudaginn 1 mars.
Ekki hefur verið flogið á Gjögur síðan fimmtudaginn 1 mars.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. mars 2007
Rafmagnslaust var í nótt.
Hér í Árneshreppi fór rafmagn að fara af upp úr kl 23:00 í gærkvöld enn toldi ekkert inni þegar reint var að hleypa á aftur.Rafmagn var orðið stöðugt upp úr fimm í morgun.
Sennilega er þetta út af sjávarseltu á línum Norðan stormur var í gærkvöld og fram á nótt.
Sennilega er þetta út af sjávarseltu á línum Norðan stormur var í gærkvöld og fram á nótt.