Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. mars 2007

Snjómokstur innansveitar.

Moktsurstæki hreppsins.
Moktsurstæki hreppsins.
Vegurinn mokaður frá Norðurfirði til Gjögurs í morgun,síðast var hreinsaður vegur á mánudaginn var enn dáldið snjóaði þá og fram á þriðjudagsmorgun,él voru í gær.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. mars 2007

Búið að fljúga á Gjögur í dag.

ÞÁ er búið að fljúga á Gjögur í dag,enn ekki var hægt að fljúga þangað í gær vegna veðurs.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. mars 2007

Aflýst flugi á Gjögur.

Nú um hálf fimm var aflýst flugi til Gjögurs vegna veðurs.
Bullandi slydda var fyrir hádeigið og síðan snjókoma og er enn.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. mars 2007

Snjómokstur.

Hjólaskófla hreppssins.
Hjólaskófla hreppssins.
Verið er að moka frá Norðurfirði til Gjögurs,krap og snjór á vegum.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007

Ófært orðið í Árneshrepp.

Kort Vegagerðar.
Kort Vegagerðar.
Nú eru vegagerðarmenn búnir að skoða vegin norður Bala og norður í Árneshrepp.
Nú um hádeigið er vegurin norður talin ófær alveg,og eingin ætti að reyna að fara norðurfyrir Bjarnarfjörð.
Innansveitar í Árneshreppi er þæfingur enn ófært til Djúpavíkur.
Nú hér við sjóin er bullandi snjókoma og skyggni um hálfur kílómetri og hiti um o stigið.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007

Þæfingur í Árneshrepp.

Kort Vegagerðin.
Kort Vegagerðin.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er þæfingur orðinn úr Bjarnarfirði og norður.
Nú er líka bullandi slydda hér á lálendi enn snjókoma strax í 100 metra hæð,þannig að það er spurning um tíma hvenar lokast alveg vegur hingað norður í Árneshrepp,enda stutt í að það verði snjókoma líka á láglendi.
Vegagerðin á Hólmavík bendir fólki á að hafa samband ef það hyggur á ferðlög um þessar slóðir.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. mars 2007

Fært norður í Árneshrepp.

Snjóruðningstæki.
Snjóruðningstæki.
Vegurinn var opnaður frá Gjögri til Djúpavikur og innúr í dag.Það hefur verið lokað nú undanfarna daga og þúngfært frá 24 febrúar.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. mars 2007

Þá tókst flug á Gjögur í dag.

Flugvé Ernis.TF-ORF.
Flugvé Ernis.TF-ORF.
Þá er búið að fljúga á Gjögur í dag í sæmilegu veðri,enn þokuloft var.Næsti áætlunardagur er á morgun fimmtudag.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. mars 2007

Flugi aflíst aftur í dag.

Búið er að aflýsa flugi til Gjögurs í dag annan dagin í röð,enn aflýsa varð í gær vegna dimmviðris,og í dag er svipaða sögu að seygja,þokuloft fyrir og um hádeigið og lágskýað,og eftir hádeigið er komið hvassviðri með slyddu og bætir í vind enda spáð stormi undir kvöld..Athugað verður með flug á morgun.
Ekki hefur verið flogið á Gjögur síðan fimmtudaginn 1 mars.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. mars 2007

Rafmagnslaust var í nótt.

Hér í Árneshreppi fór rafmagn að fara af upp úr kl 23:00 í gærkvöld enn toldi ekkert inni þegar reint var að hleypa á aftur.Rafmagn var orðið stöðugt upp úr fimm í morgun.
Sennilega er þetta út af sjávarseltu á línum Norðan stormur var í gærkvöld og fram á nótt.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón