Frekar lítil breyting hefur orðið á Hafísnum í dag og í gær.Þegar sást í smá tíma út í morgun og rétt fyrir hádeygið vegna þoku og þokulofts var þetta allt mjög svipað þó helst að minni ís er á Serskerssvæðinu og meyra um vakir og lænur þar.
Nú lítur ílla út fyrir Grásleppukarla að leggja net nema að ísin fari að hörfa frá landi,enn nú í þrjá daga hefur verið logn eða breytileg vindátt og eða hafgola,vindmælir hér á Veðurathugunarstöðinni í Litlu-Ávík hefur ekki farið í nema 3 til 4 m/s undanfarna þrjá sólarhringa.