Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. mars 2005

Talsvert að gera í Kaupfélaginu fyrir Páskahátíð.

Margrét Jónsdóttir við afgreiðslu.
Margrét Jónsdóttir við afgreiðslu.
Útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði er opið alla virka daga frá kl 1300 til 1800 nema að venjulega er alveg lokað á miðvikudögum,nema á morgun verður opið frá kl 1300 til 1800.
Talsvert var að gera í Kaupfélaginu í dag og í nógu að snúast og að afgreyða hjá útibústjóranum Margréti Jónsdóttur í dag næstsíðasta virkan dag fyrir Páskahátíð.Vefritari Litlahjalla var á ferð í dag á Norðurfirði og smellti af mynd í versluninni.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. mars 2005

Veðrið kl 0900.Einmánuður byrjar.

Breytileg vindátt 1 m/s þoka í grennd skyggni 15 km frost 0,3 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,3 stig LÁ -0,7 stig úrkoma 0,5 mm.Jörð frosin
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. mars 2005

Veðrið kl 1800.

Breytileg vindátt þokumóða skyggni 18 km hiti 2,9 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 7,8 stig LÁ 0,9 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. mars 2005

Vegurinn hreinsaður í Árneshrepp.

Kort Vegagerðar.
Kort Vegagerðar.
Vegurinn norður í Árneshrepp var hreinsaður í dag norðanmeigin og sunnanmeigin lítið grjót var í Kaldbaks og Veiðileysukleyf.Þannig að allt er nú orðið greiðfært norður í Árneshrepp eins og kemur fram á vef Vegagerðarinnar.Enn Jón Hörður umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík vill benda á að sumstaðar er að myndast aurbleyta meðan frost er að fara úr jörð.Vegurinn verður mokaður bæði fyrir og efti Páska ef þurfa þykir.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. mars 2005

Flug á Gjögur.

Flugvél Landsflugs Dorníer 228.
Flugvél Landsflugs Dorníer 228.
Flugið var á áætlun í dag og talsvert af vörum og pósti skólabörn og aðrir farnir að sjást koma í Páskafrí.Síðasta flug á Gjögur fyrir páska er næsta fimmtudag 24 Skírdag brottför úr Reykjavík kl 1345 samkvæmt áætlun
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. mars 2005

Veðrið kl 0900.Góuþræll.

Breitileg vindátt 1 m/s úrkoma í grennd skyggni 15 km hiti 1,2 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 4,5 stig LÁ 0,0 stig úrkoma 2 mm.Jörð fekkótt lítilsáttar.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. mars 2005

Veðrið kl 1800.Vorjafndægur.

Logn rigning skyggni 10 km hiti 2,7 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 3,5 stig LÁ 0,7 stig úrkoma 3 mm.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. mars 2005

Bætist við Hafísinn enn.

Þegar að létti til í þokuloftinu áðan sá ég að landfastur ís er nú orðin frá vestnverðri Reykjneshyrnu og NV í Veturmýrarnes eða lángleiðina í Selsker þetta er mest íshrafl eða ísmauk.Maður sá í gær í Norðan golunni bætast ört við ísrek inn.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. mars 2005

Veðrið kl 0900.Pálmasunnudagur.

Breytileg vindátt 1 m/s þoka á síðustu kls skyggni 3 km sjólag x hiti 0,7 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,6 stig LÁ 0,4 stig úrkoma 3 mm.Jörð flekkótt.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 19. mars 2005

Veðrið kl 1800.

Vestan 3 m/s slydda skyggni 6 km dálítill sjór hiti 0,7 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 1,5 stig LÁ -0,1 stig úrkoma 8 mm.

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
Vefumsjón