Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2005

Ísspöng.

Íshrafl er að sjá héðan frá Litlu-Ávík um allan sjó og mjó enn nokkuð löng ísspöng 2 km í N og NA rekur hratt að landi skyggni er lélegt.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2005

Veðrið kl 0900.

Norðan 11 til 12 m/s snjóél á síðustu kls skyggni 7 km sjólítið frost 8,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -7,7 stig LÁ -10,7 stig úrkoma 0,2 mm.Jörð alhvít.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. mars 2005

Veðrið kl 1800.

Norðan 13 til 14 m/s snjóél skyggni 2 km dálítill sjór frost 10,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -8,8 stig LÁ -11,0 stig úrkoma 0,2 mm.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. mars 2005

Landsins forni fjandi farin að sjást.

Íshrafl í Hvalvík.
Íshrafl í Hvalvík.
1 af 2
Þá er íshrafl farið að reka inn á Trékyllisvíkina og víðar dáldið íshrafl er utan við Munaðarnes í minni Íngólfsfjarðar engan ís hef ég séð í Reykjarfirði og á Gjögurssvæðinu ennþá enda skyggni mjög slæmt um 3 til 6 km.
Ég náði tveimur sæmilegum myndum af íshraflinu í Trékyllisvík og í Hvalvík.Settar líka í hafísmyndasafn.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. mars 2005

Veðrið kl 0900.Hafís.

Norðan 11 til 12 m/s snjóél skyggni 4 km dálítill sjór frost 10,4 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -7,5 stig LÁ -11,0 stig úrkoma 0,1 mm.Jörð flekkótt.
Hafís sést núna reka hér á milli Litlu-Ávíkur og Krossnes og rekur inn á Trékyllisvík.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 12. mars 2005

Veðrið kl 1800.

Norðan 10 m/s snjóél skyggni 8 km dálítill sjór frost 8,1 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -8,0 stig LÁ -9,0 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 12. mars 2005

Veðrið kl 0900.

Norðan 7 m/s úrkoma í grennd skyggni 22 km dálítill sjór frost 8,3 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -3,5 stig LÁ -8,6 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. mars 2005

Veðrið kl 1800.

Norðan 6 til 7 m/s skýjað skyggni 40 km sjólítið frost 3,6 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -1,8 stig LÁ -4,7 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. mars 2005

Bingó var í gærkvöld.

Nemendur Finnbogastaðaskóla héldu Bíngó í félagsheimilinu í Árnesi í Trékyllisvík í gærkvöld til styrktar í ferðasjóð nemanda.
Þetta er árvist hjá þeim og einnig tvö spilakvöld.
All sæmileg mæting var á Bingóið.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. mars 2005

Veðrið kl 0900.

Norðaustan 4 til 5 m/s léttskýjað skyggni 45 km gráð frost 3,2 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -0,6 stig LÁ-5,7 stig úrkoma engin.

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
Vefumsjón