Mikil og löng bilun var á dreyfikerfi Símans á netinu í gær og í nótt.Fyrst fór ljósleyðari í sundur á milli Þyngeyrar og Holts í Önundarfirði. Síðan reyndist bilun við Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði.Þessi bilun hafði þaug áhrif að ekki var hægt að komast inn á þessa síðu og margar aðrar sem eru tengdar Snerpu.Einnig virkaði það þannig að þeir sem eru tengdir Snerpu komust ekki inn á símnet.ís eða öfugt. Viðgerð var lokið á fjórða tímanum í nótt.
Vestan 10 til 13 m/s léttskýjað skyggni 50 km sjólítið hiti 1,7 stig. Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,2 stig LÁ 1,0 stig úrkoma 0,2 mm.Jörð flekkótt að litlu leyti.