Meðal annars sem vantaði með fluginu í dag og von var á var mjólkin sem kemur í Kaupfélagið á Norðurfirði.Að sögn vöruafgreyðslu fyrir sunnan hjá Flugfélagi Íslands sem sér um afgreyðsu fyrir Landsflug kom Mjólkursamsalan aldrey með vörur þangað í dag.
Flug á Gjögur var á áætlun í dag eða frekar fyrr. Mjólkin kom í dag sem kom ekki síðasta fimmtudag,að sjálfsögðu kom ný sending af mjólk í staðin fyrir sem koma átti á fimmtudagin var(nokkrir hafa haft samband og spurt um dagsetningu)að sjálfsögðu skiptir Mjólkursamsalan um sendingu ef klikkar ferð eða eitthvað fer úr skorðum.