Þá er orðið bílfært fyrir jeppa norður í Árneshrepp.Mokað var norðanmeigin frá og yfir Veyðileisuháls og að sunnanverðu þurfti að hreinsa grjót í Kaldbaksvíkurkleif.Síðast var mokað 5 febrúar enn verið ófært í einhverntíma síðan.
Flug á Gjögur var á réttum tíma og farþegar og vörur komu enn allur póstur varð eftir í Reykjavík. Hleðsumenn höfðu víst gleymt að setja póstinn um borð í flugvélina. Landsflug mun hafa hug á að koma póstinum á Gjögur á morgun.
Suðsuðvestan 12 til 14 m/s úrkoma í grennd skyggni 25 km sjólítið hiti 3,2 stig. Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,3 stig LÁ -3,9 stig úrkoma 0,5 mm.Jörð hvít að mestu.
Vestsuðvestan 16 til 18 m/s snjóél skyggni 5 km dálítill sjór frost 2,1 stig. Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 5,1 stig LÁ -2,9 stig úrkoma 3 mm.Jörð alhvít.
Suðsuðvestan 13 til 16 m/s alskýjað skyggni 35 km sjólítið hiti 6,8 stig. Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 9,7 stig LÁ 3,8 stig úrkoma 0,0 mm.Jörð flekkótt.