Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. febrúar 2005

Pósturinn varð eftir.

Flug á Gjögur var á réttum tíma og farþegar og vörur komu enn allur póstur varð eftir í Reykjavík.
Hleðsumenn höfðu víst gleymt að setja póstinn um borð í flugvélina.
Landsflug mun hafa hug á að koma póstinum á Gjögur á morgun.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. febrúar 2005

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 12 til 14 m/s úrkoma í grennd skyggni 25 km sjólítið hiti 3,2 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,3 stig LÁ -3,9 stig úrkoma 0,5 mm.Jörð hvít að mestu.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. febrúar 2005

Veðrið kl 1800.

Vestsuðvestan 6 til 8 m/s léttskýjað skyggni 35 km sjólítið frost 2,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -0,6 stig LÁ -2,6 stig úrkoma 0,1 mm.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. febrúar 2005

Veðrið kl 0900.

Vestsuðvestan 16 til 18 m/s snjóél skyggni 5 km dálítill sjór frost 2,1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 5,1 stig LÁ -2,9 stig úrkoma 3 mm.Jörð alhvít.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. febrúar 2005

Veðrið kl 1800.

Suðsuðvestan 15 til 17 m/s rigning skyggni 30 km dálítill sjór hiti 4,9 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 7,1 stig LÁ 4,8 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. febrúar 2005

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 13 til 16 m/s alskýjað skyggni 35 km sjólítið hiti 6,8 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 9,7 stig LÁ 3,8 stig úrkoma 0,0 mm.Jörð flekkótt.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. febrúar 2005

Veðrið kl 1800.

Austsuðaustan 5 til 6 m/s alskýjað skyggni 30 km dálítill sjór hiti 3,8 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,7 stig LÁ -2,5 úrkoma 0,1 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. febrúar 2005

Flug á Gjögur.

Flugið á Gjögur var á eðlilegum tíma í dag í ágætisveðri.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. febrúar 2005

Smá snjómokstur innansveitar.

Í morgun var hreinsaður vegurinn frá Norðurfirði og í Trékyllisvík og úr Norðurfirði til Munaðarnes,sumstaðar hafði skafið í fyrir og um helgina.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. febrúar 2005

Veðrið kl 0900.Valentínusdagur.

Suðaustan 2 m/s léttskýjað skyggni 45 km sjólítið frost 2,1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -0,1 stig LÁ -4,4 stig úrkoma 2 mm.Jörð alhvít af lausamjöll.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón