Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. febrúar 2005

Veðrið kl 1800.

Suðvestan 2 m/s úrkoma í grennd skyggni 4,5 km dálítill sjór frost 3,1 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -0,8 stig LÁ -3,9 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. febrúar 2005

Innflúensa herjar á Árneshreppsbúa.

Flensa er búin að vera hér í hreppnum í nokkra daga og leggst misjafnlega á fólk,á sumum bæjum liggja allir og sumsstaðar hafa nágrannar gert verkin í útihúsum sum heimili hafa sloppið alveg ennþá hversu lengi sem það verður nú.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. febrúar 2005

Veðrið kl 0900.Öskudagur.

Suðsuðvestan 4 m/s alskýjað skyggni 35 km sjólítið frost 2,3 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 0,0 stig LÁ -3,0 stig úrkoma 0,2 mm.Jörð alhvít.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. febrúar 2005

Veðrið kl 1800.Nýtt tungl (góutungl).

Suðsuðvestan 8 til 10 m/s snjóél skyggni 5 km sjólítið frost 0,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 0,7 stig LÁ -0,9 stig úrkoma 0,2 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. febrúar 2005

Flug í dag.

Þá tókst flug í dag á Gjögur enn ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurskylirða.Flugvél Landsflugs lennti upp úr tvö í dag í ágætisveðri.Talsverð él hafa verið í morgun.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. febrúar 2005

Rafmagnstruflanir.

Rafmagn fór oft af í nótt og fram á morgun enn aldrey mjög lengi í einu,ekki veit vefstjóri ástæðu þess.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. febrúar 2005

Veðrið kl 0900.Sprengidagur.

Suðsuðvestan 14 til 16 m/s snjóél skyggni 3,5 km sjólítið frost 0,3 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,2 stig LÁ -0,6 stig úrkoma 2 mm.Jörð alhvít.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 7. febrúar 2005

Veðrið kl 1800.

Suðsuðvestan 15 til 17 m/s skýjað skyggni 25 km sjólítið hiti 2,4 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 3,5 stig LÁ 1,6 stig úrkoma 0,1 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 7. febrúar 2005

Búið að aflýsa flugi.

Nú er búið að aflýsa flugi til Gjögurs vegna veðurs ókyrð í lofti og orðin hvass.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 7. febrúar 2005

Veðrið kl 0900.Bolludagur.

Suðsuðvestan 11 til 13 m/s léttskýjað skyggni 30 km sjólítið hiti 2,2 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,0 stig LÁ 1,8 stig úrkoma 6 mm.Jörð flekkótt.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Maddý og Bjarnheiður.
Vefumsjón