Flensa er búin að vera hér í hreppnum í nokkra daga og leggst misjafnlega á fólk,á sumum bæjum liggja allir og sumsstaðar hafa nágrannar gert verkin í útihúsum sum heimili hafa sloppið alveg ennþá hversu lengi sem það verður nú.
Þá tókst flug í dag á Gjögur enn ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurskylirða.Flugvél Landsflugs lennti upp úr tvö í dag í ágætisveðri.Talsverð él hafa verið í morgun.
Suðsuðvestan 11 til 13 m/s léttskýjað skyggni 30 km sjólítið hiti 2,2 stig. Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,0 stig LÁ 1,8 stig úrkoma 6 mm.Jörð flekkótt.