Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2005

Strengdir kaðlar fyrir í höfninni.

Höfnin á Norðurfirði 16-03-2005.
Höfnin á Norðurfirði 16-03-2005.
Í gær voru strengdir kaðlar við smábátahöfina á Norðurfirði til varnar að ís kæmist inn í hana enda fylltist Norðurfjörðirinn af ís í nótt þegar snérist í hvassa norðaustan átt,en ís er við bryggju við hafskipabryggjuna.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2005

Hafís rekur vestur.

Trékyllisvík full af hafís 15-03-2005.
Trékyllisvík full af hafís 15-03-2005.
Í morgun var orðin mikið til auður sjór Vestanmeigin við Reykjaneshyrnu og Norðvestur í Veturmýrarnes og Selskerssvæðið að mestu autt,enn allt fullt af ís innan við og samanrekin ís.
Þannig að nú get ég gefið upp sjólag aftur með smá vésyni.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2005

Verið kl 0900.

Norðaustan 14 til 15 m/s úrkoma í grennd skyggni 18 km dálítill sjór frost 5 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -2,6 stig LÁ -6,6 stig úrkoma 0,1 mm,Jörð alhvít.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. mars 2005

Aðeins yfirlit um ísathugun í dag.

Séð til Reykjaneshyrnu frá Krossnesi.15-03-2005.
Séð til Reykjaneshyrnu frá Krossnesi.15-03-2005.
Í dag fór ég að athuga með ís sem venjulega enn fór víðar hér koma nokkrar niðurstöður.
Íngólfsfjörður og Ófeygsfjörður fullir af ís einnig Ófeygfarðaflói svo langt sem séð varð og einnig sást vel til Drangaskarða þar allt fullt af ís að sjá.Frá Felli og Veturmýrarnesi sást vel á svæðið við Selsker (Sælusker)þar eru nokkuð þéttar ísspangir eða jakar en auðar lænur talsverðar á milli enn allt færist að landi.
Trékyllisvíkin er full af ís enn Norðurfjörðurinn sjálfur nokkurn veigin íslaus,auð læna er fyrir utan Krossnes og liggur í austur fyrir Reykjaneshyrnuna.
Fyrir austan Hyrnuna er ís á fjörum allt að Gjögurvita enn lítill ís inn á Reykjarfirði enn smá hrafl inn undir Gjögur.Veyðileisufjörður virðist fullur af ís.
Ég minni á myndir í Myndasafni einnig verða myndir á vef Veðurstofu á morgun undir Hafíssíðunni en þar eru tvær myndir nú fyrir,einnig kemur eitthvað á Strandir.Ís
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. mars 2005

Veðrið kl 1800.

Norðan 8 m/s snjóél skyggni 15 km frost 6,4 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -5,5 stig LÁ -8,6 stig úrkoma 0,0 mm.
Ekki er hægt að gefa upp sjólag lengur vegna hafís sem nær langt út.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. mars 2005

Veðrið kl 0900.

Norðan 3 m/s léttskýjað skyggni 50 km gráð frost 7,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -7,3 stig LÁ -9,0 stig úrkoma 0,0 mm.Jörð alhvít.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2005

Veðrið kl 1800.

Norðan 8 m/s úrkoma í grennd skyggni 11 km gráð frost 8,6.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -7,8 stig LÁ -8,9 stig úrkoma 0,1 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2005

Fjöðlmiðlafólk á ferð.

Hjördís-Þór-Ragnar og Baldur.14-03-2005.
Hjördís-Þór-Ragnar og Baldur.14-03-2005.
Með áætlunarvélinni á Gjögur í dag kom fjöðlmiðlafólk frá Morgunblaðinu Stöð 2 og RÚV.
Farið var að skoða ísinn úr lofti áður enn lennt var á Gjögri síðan var haldið neðrí Litlu-Ávík og ísinn myndaður neðrí fjöru og víðar einnig lennti undirritaður í viðtali hjá þeim sem voru frá Stöð 2.Frá MBL var Ragnar Axelsson ljósmyndari,frá RÚV var Þór Ægisson myndatöku og upptökumaður,frá Stöð 2 voru Hjördís Rut Sigurjónsdóttir fréttamaður og myndatökumaðurinn Baldur Jónsson.
Trúlegt er að verði eitthvað sínt í kvöldfréttum í kvöld á sjónvarpsstöðvunum.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2005

Ísspöng.

Íshrafl er að sjá héðan frá Litlu-Ávík um allan sjó og mjó enn nokkuð löng ísspöng 2 km í N og NA rekur hratt að landi skyggni er lélegt.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2005

Veðrið kl 0900.

Norðan 11 til 12 m/s snjóél á síðustu kls skyggni 7 km sjólítið frost 8,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -7,7 stig LÁ -10,7 stig úrkoma 0,2 mm.Jörð alhvít.

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
Vefumsjón