Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. desember 2004

Flug á Gjögur í dag.

Þá var flogið á Gjögur í dag enn ekki var flogið í gær vegna veðurs.Talsverðir flutningar voru í dag með vélinni vörur í Kaupfélagið og póstur að aukast og fleira enda styttist í jól.Nokkrir farþegar voru líka.
Mikil hálka er á vegum alstaðar.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Norðan 12 til 13 m/s snjóél skyggni 20 km allmikill sjór frost 3,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 2,5 stig LÁ -4,5 stig úrkoma 0,3 mm.Jörð smá snjóföl og svell.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Suðvestan 15 til 19 m/s skýjað skyggni 25 km talsverður sjór hiti 2,4 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,4 stig LÁ 2,3 stig úrkoma 1 mm.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. desember 2004

Flugi aflíst á Gjögur í dag.

Flugi var aflíst á Gjögur um tvöleytið í dag enda er suðvestan stormur og eða rok og slydduél ofsaveður í kviðum.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 23 til 25 m/s skúr skyggni 30 km dálítill sjór hiti 2,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 5,1 stig LÁ 1,0 stig úrkoma 0,7 mm.Jörð smá snjór og svell.Vidkviður hafa farið í 36 m/s eða 12 vindstig.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 12. desember 2004

Veðrið kl 1800.Nýtt tungl (jólatungl).

Breytileg vindátt 2 m/s rigning skyggni 7 km talsverður sjór hiti 2,0 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 2,6 stig LÁ 0,5 stig úrkoma 8 mm.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 12. desember 2004

Veðrið kl 0900.3. s. í jólaföstu.

Norðaustan 11 til 13 m/s úrkoma í grennd skyggni 20 km talsverður sjór hiti 1,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,9 stig LÁ -4,6 stig úrkoma 0,4 mm.Jörð svelluð.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 11. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Vestsuðvestan 5 m/s léttskýjað skyggni 45 km dálítill sjór frost 1,8 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 2,8 stig LÁ -2,4 stig úrkoma engin í dag.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 11. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 10 til 12 m/s léttskýjað skyggni 40 km sjólítið hiti 2,2 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 3,0 stig LÁ 0,4 stig úrkoma 0,0 mm.Jörð svelluð.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Norðnorðaustan 3 m/s skýjað skyggni 35 km dálítill sjór hiti 2,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 3,9 stig LÁ 2,0 stig úrkoma 0,1 mm.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
  • Húsið fellt.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
Vefumsjón