Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. desember 2004

Flug tókst á Gjögur í dag.

Flugvél Landsflugs lenti á Gjögurflugvelli dáldið fyrir tvö í dag í leiðindaveðri,vélin kom hingað frá Bíldudal enn flug er oft sameinað á meðan Landsflug er með eina vél og hefur áætlun ekkert staðist undanfarna flugdaga enn þeir eru á mánudögum og fimmtudögum.Var í minni venjulegu póstferð komin fljúgandi ísing á vegina enda frostrigning.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Norðan 13 m/s rigning skyggni 15 km talsverður sjór hiti 3,1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,0 stig LÁ 2,9 stig úrkoma 7 mm.Jörð flekkótt hálkublettir.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 5. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Austan 9 til 11 m/s rigning skyggni 12 km dálítill sjór hiti 3,8 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,5 stig LÁ 2,1 stig úrkoma 2 mm.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 5. desember 2004

Veðrið kl 0900.2.s í jólaföstu.

Suðsuðvestan 8 til 10 m/s skúr skyggni 30 km dálítill sjór hiti 3,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 4,6 stig LÁ 1,6 stig úrkoma 0,9 mm,Jörð talsverð hálka.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 4. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Sunnan 5 m/s léttskýjað skyggni 40 km dálítill sjór hiti 2,0 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 2,2 stig LÁ -0,6 stig,úrkoma 3 mm.Dálítil snjókoma var í dag.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 4. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Austnorðaustan 4 m/s alskýjað skyggni 50 km dálítill sjór hiti 0,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,0 stig LÁ -1,6 stig úrkoma eingin.Jörð alhvít hálka.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Norðnorðaustan 4 til 5 m/s alskýjað skyggni 45 km talsverður sjór frost 1,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 0,9 stig LÁ -1,4 stig úrkoma 0,5 mm.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2004

Veðurstofan gefur upp nákvæmari hitatölur á vefnum.

Veðurstofa Íslands gefur nú upp hitastigið nákvæmlega eins og það er á vefnum sinum vedur.is.Það er að seygja að nú er gefin hitin (frostið)með kommum enn ekki bara í heilum tölum.Útskýring dæmi Litla-Ávík í morgun kl 0900 var frost -0,4 stig þá hefði verið sagt -0 stig.Þetta hefur verið svona frá sjálfvirku veðurstöðvunum.Og þá núna frá mönnuðustövunum.
Munið eftir mjög góðum vef Veðurstofu Íslands á www.vedur.is.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2004

Veginum haldið opnum norður í Árneshrepp.

Moksturdagar hjá Vegagerðinni eru á þriðjudögum og föstudögum.Í dag núna um kl tíu hafði ég samband við Vegagerðina á Hólmavík og var þá verið að kanna hvort þyrfti að moka enn það verður gert ef þarf og þá fljótlega.Mikil slyddu og síðan snjóél voru í gær og í gærkveldi og allt fraus þannig að mikil hálka er víðast hvar og svell þar sem vatn rennur á veginn og bólgnar upp.Farið varlega varist slysin.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Vestsuðvestan 9 til 10 m/s hálfskýjað skyggni 40 km sjólítið frost 0,4 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,3 stig LÁ -0,6 stig úrkoma 1 mm.Jörð alhvít talsverð hálka.

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
Vefumsjón