Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. ágúst 2023

Sumarhitamet á veðurstöðinni í Litlu-Ávík +20,9 stig.

Léttskýjað eða hálfskýið var fram undir miðjan dag.
Léttskýjað eða hálfskýið var fram undir miðjan dag.

Veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík skrifaði um það á Facebook eftir hádegið í dag að myndi stefna í hitamet í sumar, því hiti var þá búin að fara í 20,1 stig. Sem var eins og mesti hiti í júní síðastliðnum, sem var óvenjuhlýr mánuður hér á Ströndum.

Enn nú í dag fór hitinn í +20,9 stig Kl.15:00. sem verður mjög sennilega hitamet sumarsins.

Mestur


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. ágúst 2023

FJALLSKILASEÐILL FYRIR ÁRNESHREPP ÁRIÐ 2023.

Frá Melarétt í fyrra.
Frá Melarétt í fyrra.

Samkvæmt fjallskilareglugerð Strandasýslu fyrirskipar hreppsnefnd Árneshrepps, fjallskil í Árneshreppi árið 2023 á eftirfarandi hátt.

Leirarsvæði séu þrjú. Réttardagur á fyrsta leitarsvæði er í Melarétt 15. og 16.september 2023 og af öðru og þriðja leitarsvæði í Kjósarrétt laugardaginn 23.sepember 2023.

SMÖLUN VERÐI HAGAÐ ÞANNIG:

FYRSTA LEITARSVÆÐI:

Leitardagar séu tveir.  Fyrri dagana 15. og 16.september, sé svæðið norðan Ófeigsfjarðar leitað eftir því sem þurfa þykir og komið að Ófeigsfirði um kvöldið.  Seinasta daginn, laugardaginn 16.sepember 2023, sé fjalllendið austan Húsár leitað að Reykjarfjarðartagli um Sýrárdalog Seljaneshlíð.  Einnig skal leita svæðið út með Glifsu, um Seljadag og Eyrardal að Hvalhamri.  Féð verði rekið yfir Eyrarháls og réttað á Melum. 


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. ágúst 2023

Veðrið í Júlí 2023.

Gosmóða barst á Strandir þann 23.
Gosmóða barst á Strandir þann 23.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 74,4 mm. (í júlí 2022: 42,6 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 10.

Mestur hiti mældist þann 9: +17,3 stig.

Minnstur hiti mældist þann 19: +2,5 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +6,6 stig. (í júlí 2022: +8,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var  +4,44 stig. ( í júlí 2022: +6,0 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:

 


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. júlí 2023

Veðrið í Júní 2023.

Mjög hlýtt var í veðri 11 til 17 og oftast léttskýjað.
Mjög hlýtt var í veðri 11 til 17 og oftast léttskýjað.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 52,2 mm.

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.

Þurrir dagar voru 14.

Mestur hiti mældist þann 16: +20.1 stig.

Minnstur hiti mældist þann 22: +0,2 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +9,1 stig. (í Júní 2022: 7,0 stig.)

Meðalhiti við jörð var +5,70 stig. (í júní 2022: +4,37 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. júní 2023

Veðrið í Maí 2023.

Þoka, þokuloft og súld var frá 6 til 11.
Þoka, þokuloft og súld var frá 6 til 11.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 74,5 mm. (í Maí 2022: 117,3 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist þann 31: +15,2 stig.

Mest frost mældist þann 16:-4,3 stig

Meðalhiti mánaðarins var +5,1 stig. (í Maí 2022.+3,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var +1,82 stig. (í maí 2022: +0,63 stig.)

Alhvít jörð var í 2 daga.

Flekkótt jörð var í 2 daga.

Auð jörð var því í 27 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 15: 8.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. maí 2023

Tilkynning frá Póstinum Árneshreppi.

Alltaf tekið á móti pósti í Litlu-Ávík.
Alltaf tekið á móti pósti í Litlu-Ávík.

Pósturinn kemur með flutningabíl Strandafraktar frá og með miðvikudeginum 17 maí og út október 2023.

Tekið er á móti bréfum á milli 13:00 og 15:00. Á Norðurfirði á miðvikudögum. Ef þarf að senda pakka látið þá vita deginum áður, eða fyrr til að hægt sé að skrá þá. Alltaf er tekið á móti pósti í Litlu-Ávík hjá Jóni G G.


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. maí 2023

Svipað hret og var í fyrra.

Séð til Norðurfjarðar í gær eftir að stytti upp.
Séð til Norðurfjarðar í gær eftir að stytti upp.

Norðan hret hefur verið frá í gær með slyddu í fyrstu og síðan snjókomu, það stytti upp um miðjan dag í gær, síðan byrjaði að snjóa aftur í nótt, og er lítilsáttar snjókoma. Frostið fór niður í -2,1 stig í nótt og var alhvít jörð í morgun með snjódýpt 8 CM.

Hretið í fyrra var 12 og 13 maí, þá fór frostið niður í -1,8 stig


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. maí 2023

Veðrið í Apríl 2023.

Örkin 634 M alhvít þann 13.
Örkin 634 M alhvít þann 13.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 49,6 mm. (í apríl 2022: 34,2 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 17: +12,5 stig.

Mest frost mældist þann 13: -2,6 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +2,6 stig. (í apríl 2022: + 2,8 stig.)


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. apríl 2023

Bifreiðaskoðun 2 til 5 maí. Á Hólmavík.

Færanlega skoðunarstöð Frumherja ehf.
Færanlega skoðunarstöð Frumherja ehf.

Tilkynning frá Frumherja.

Færanlega skoðunarstöð Frumherja ehf, verður staðsett á Hólmavík frá þriðjudeginum 2. maí til föstudagsins 5. maí 2023.  Tekið er á móti öllum greiðslukortum(kredit og debet). Skoðuð eru öll ökutæki og einnig ferðavagnar. Frumherji ehf. vill benda viðskiptavinum sínum á skoðunarstöðina í Búðardal þar sem skoðað er 10 sinnum á ári 2 daga 


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 15. apríl 2023

Veðurathuganir frá Litlu-Ávík komið á vefinn.

Veðurstöðvarnar í Litlu-Ávík.
Veðurstöðvarnar í Litlu-Ávík.

Nú er komið inná vefinn Litli-Hjalli, veðurathuganir fyrir Litlu-Ávík og er þetta hægra megin á vefnum.

Sjálfvirka stöðin sendir allan sólarhringinn á klukkutímafresti, en veðurathuganir frá mönnuðu stöðinni


Meira

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
Vefumsjón